Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 69

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 333 Tannlæknisþjónusta er of dýr Tafla I. Hlutfall fjölskyldna í mismunandi tekjuhópum þar sem fullorðnir hafa frestað eða hætt við för til tannlæknis á síðast- liðnum 12 mánuðum. Frestað eða hætt við leit til Mánaðartekjur hjá fjölskyldu tannlæknis (%) undir 130 þúsund yfir (62) 130-169 þúsund yfir (50) 170-200 þúsund (43) yfir 200 þúsund (23) Tafla II. Hlutfall fjölskyldna í mismunandi tekjuhópum þar sem börn hafa frestað eða hætt við för til tannlæknis á síðastliðnum 12 mánuðum. Frestað eða hætt við leit til Mánaðartekjur hjá fjölskyldu tannlæknis (%) undir 130 þúsund (17) 130-169 þúsund (10) 170-200 þúsund (7) yfir 200 þúsund (3) Kvartanir hafa borist til land- læknisembættisins vegna dýrrar tannlæknisþjónustu. Landlæknis- embættið kannaði í samvinnu við Matthías Halldórsson aðgengi að tannlæknum á árinu 1996. (Könn- un á högum 3000 barnafjöl- skyldna 1996.) Yfir 50% fólks með lægri mán- aðartekjur en 169 þúsund hafa frestað eða hætt við leit til tann- læknis á árinu 1996. Athyglisvert er að yfir 20% þeirra með hæstu tekjumar hafa gert slíkt hið sama. Um 27% barna frá fjölskyldum með lægstu tekjurnar hafa frestað sem Snorri Hallgrímsson læknir setti í lærlegg Ömólfs Thorlacius- ar, fyrrverandi rektors Mennta- skólans við Hamrahlíð, árið 1944; bekken fyrir karla og konur úr eigu séra Roberts Jack; „Renuli- fe“-tæki úr eigu Ellyar og Hall- dórs Eiríkssonar; ungbarnableia merkt Landspítalnum 1945; nokkur raflækningatæki og lyf- seðlar, meðal annars tveir sem gefnir vora út árið 1895, annar af Guðmundi Bjömssyni en hinn af Guðmundi Magnússyni. Dæmunum sem hér hafa verið tekin er ekki ætlað að vera tæm- andi úttekt á aðföngum Nes- stofusafns. Þau em heldur ekki tekin sem dæmi um merkilegustu muni í eigu safnsins. Upptalning- in er til fróðleiks og skemmtunar og til að sýna fjölbreytileika þeirra gripa sem varðveittir eru á safninu. Kristinn Magnússon forstöðumaður Nesstofusafns eða hætt við að fara til tannlækn- is á árinu 1996. A Islandi greiðir hið opinbera milli 50-75% af almennum tann- lækniskostnaði bama og unglinga til 15 ára aldurs. Tannréttingar em greiddar eingöngu í sérstökum tilvikum. Á hinum Norðurlönd- unum greiðir hið opinbera að fullu almenna tannlæknisþjón- ustu fyrir börn og unglinga til 18 og 20 ára aldurs. Tannréttingar em greiddar að fullu nema í Nor- egi samkvæmt sérstökum reglum. (Tannlækningar, skipulag og stjómsýsla, Hagsýsla ríkisins, júlí 1997.) Fyrir nokkrum árum var skipu- lagi tannlæknisþjónustu fyrir skólabörn í Reykjavík breytt á þann veg að börnum var gefinn kostur á að fara til einkatann- læknis. Utan Reykjavíkur sjá einkatannlæknar um tannlæknis- þjónustu skólabarna. Gjaldskrá einkatannlækna er hærri en skóla- tannlækna. Samkvæmt upplýs- ingum frá Hagsýslu ríkisins leita nú aðeins um 30% bama til skóla- tannlækna. Þessar upplýsingar koma heim og saman við að reikningar fyrir tæp 30% skóla- barna bámst ekki til Trygginga- stofnunar ríkisins skólaárið 1995- 1996 (munnlegar upplýsingar frá yfirlækni skólatannlækninga í Reykjavík). Skipulagsbreytingin virðist hafa stuðlað að því að nokkur hluti skólabarna hefur hætt við eða frestað leit til tann- læknis á árinu 1996. Til úrbóta verður annað hvort að efla skóla- tannlækningar eða auðvelda skólabörnum leit til einkatann- lækna. Ólafur Ólafsson landlæknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.