Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 4

Læknablaðið - 15.05.1998, Page 4
Það er til lausn Góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun getur verið barðsnúin. Nú leysir lyfjameðferð hnútinn. Finol (Omega Farma), 960199 TÖFLUR; G 04 B X 04 R E. Hver tafla inniheldur: Finasteridum INN 5 mg. Eiginleikar: Finasteríð er 4-azasteróíð, sem keppir við 5-alfa-redúktasa, en það enzym breytir testósteróni í virkara form, díhydrótestósterón (DHT). Vðxtur blöðruhálskirtilsvefs er hóður þessu formi hormónsins. Lyfið hefur enga sœkni í andrógenviðtski. Eftir gjðf 6 einum skammti verður hrðð lœkkun ó DHT í blóði. Þótt blóðgildi finasteríðs sóu breytileg f 24 klst., helst DHT lógt þennan tíma. Við lengri gjðf (12 mónuði) lækkuðu DHT-gildi um ca. 70% og rúmmól blöðruhólskirtilsins dróst saman um 20% ó þessum tfma. Aðgengi er u.þ.b. 80%. Hámarksblóðþóttni næst að meðaltali eftir 6 klst. (4-12 klst.), en 8 klst. hjó kðrlum eldri en 70 óra. Próteinbinding er um 93%. DreifingarTÚmmól er 76 Iftrar. Lyfið er umbrotið í lifur, en hefur ekki marktæk óhrif á cytókróm P-450 kerfið. U.þ.b. 40% útskiljast í þvagi sem umbrotsefni en um 60% f saur. Ábendingar: Til meðhðndlunar ó góðkynja blððruhólskirtilsstækkun með þvagtregðu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir fínasterfði eða ððrum innihaldsefnum. Varúð: Gæta skal varúðar við gjðf lyfsins hjá sjúklingum með mikla þvagtregðu. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru minnkuð kyngeta og kynhvðt (3-4%). Algengar (>1%): Almennar: Minnkuð kyngeta. Annað: Minnkuð kynhvðt og minnkuð sæðismyndun. Rannsóknaniðurstðður: PSA (prostata sérhæft antigen) - gildi f blóði lækkar. Sjaldgæfar (0,1-1%): Eymsli f brjóstum, brjóstastækkun. Húð: Útbrot og ofnæmisbjúgur. Mjóg sjaldgæfar (<0.1%): Húð: Hárvðxtur ó hðfði getur ð aukist, en skeggvðxtur minnkað. Athugið: Meðhðndlun með lyfinu skal stjórnað af þvagfæraskurðlækni. Fylgjast þarf með blöðruhólskirtlinum reglulega ó meðan 1 ó meðferð stendur. Skammtastærðir handa fullorðnum: 5 mg daglega og ó að gleypa töflurnar heilar. Meðferðarlengd a.m.k. 6 mónuðir. |j Skammtastsrðir handa bömum: Lyfið er ekki ætfað bðmum. Útlit Blóar, kringlóttar og kúptar, 8 mm. Pakkningar og varð: Töflur 5 mg: 28 stk. 4.491 kr., 98 stk. 13.128 kr. FINOL (Finasterlð) - nýtt, áhrifarlkt (slenskt þvagfæralyf 0 Omega Farma

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.