Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 26
388 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 er að finna í miklum mæli í brjóstakrabbameinsvef og það hefur verið bendlað við lyfjaónæmi. Nýlega var þróuð, á rannsóknastofu á Radium sjúkrahúsinu í Osló, fljótleg og handhæg aðferð til arfgerðargreiningar á GSTMl, GSTTl og GSTPl. Þessa aðferð erum við nú að nota til greiningar á ís- lenskum brjóstakrabbameinssýnum og ætlum að skoða þær niðurstöður með tilliti til stökkbreytinga í p53, BRCAl og BRCA2. E-15. The Role of CYP17 in the Etiology of Breast Cancer Heather Spencer Feigelson Frá USC/Norris Comprehensive Cancer Center, Los Angeles, USA A prospective study is being conducted in a multiethnic cohort totaling 215,251 men and women with an emphasis on studying the role of diet in the etiology of cancer. Using this cohort, a nested case-control study is being conducted to in- vestigate polymorphisms in three genes potentially involved in the etiology of breast cancer. The genes under study are the estrogen receptor gene (ERJ, the cytochrome P450cl7a (CYP17) gene, and in the estrogen 17a-hydroxysteroid dehydrogenase gene 1 (HSD17B1). Our first significant finding in this study was an association between risk of breast cancer and the CYP17 polymorphism. The 5’ untranslated region (UTR) of CYP17 contains a single base-pair polymorphism 34 bp upstream from the initiation of translation, and 27 bp downstream from the tran- scription start site. This base-pair change creates a recognition site for the MspAl restriction enzyme and has been used to designate two alleles, A1 (the published sequence) and A2. We found a 2.5-fold increased risk of advanced breast cancer associated with the CYP17 A2 allele. This suggested that ser- um hormone levels may differ by CYP17 genotype. We pursued this finding in a separate study and found that CYP17 genotype was associated with serum estradiol and progesterone levels among young nulliparous women. Serum E2 measured around day 11 of the menstrual cycle was 11% and 57% higher (p=0.04), respectively, among women hetero- and homozygous for the CYP17 A2 allele compared toAl/Al women. Similarly, around cycle day 22, E2 was 7% and 28% higher (p=0.06) and Prg was 24% and 30% higher (p=0.04). These data provide direct evidence of genetic control of serum hormone levels. E-16. Afleiðingar breyttrar tjáningar E- kadheríns í brjóstakrabbameinsæxlum Kristján Skiili Asgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónas- son, Kristrún Olafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helga M. Ogmundsdóttir Frá Rannsóknastofu Krabbameinsfélags Islands í sameinda- og frumulíffræði, Tölvinnustofu KI, Rannsóknastofu Háskólans í meinafrœði Ifarandi vöxtur krabbameinsfrumna er háður því að eðlileg frumusamloðun minnki og hafa tilraunir sýnt fram á að minnkuð eða trufluð tjáning á Ca++ háðu samloðunarsameindinni E-kadheríni geti skipt máli. I þessari rannsókn höfum við skoðað E-kadherín tjáningu með mótefnalitun á 123 sýnum úr brjóstakrabbameinsæxlum. Jafnfram þessu notuð- um við erfðamark nálægt E-kadherín geni (16q22.1) til að skoða úrfellingar á þessu svæði. Sýnin voru flokkuð með jákvæða (+), blandaða (+/-) eða neikvæða litun. Af öllum sýnum reyndust 22% alveg neikvæð. Sýni úr 14 lobular krabba- meinsæxlum skáru sig úr þannig, að þau höfðu öll minnkaða litun (64,3% alveg neikvæð) og þar sem litun sást var hún bundin umfrymi í stað frumu- himnu. Eitlameinvörp líktust í flestum tilvikum frumæxlinu. Tap á arfblendni greindist í 48,3% af 60 sýnum sem upplýsingar fengust úr. Minnkuð litun sýndi góða fylgni við tap á arfblendni (p=0,03 fyrir + samanber við +/- og -) þó voru nokkur frávik sem sýna að fleira veldur röskun á eðlilegri tjáningu prótínsins en genatap. Vegna fyrri niðurstaðna okk- ar um áhrif IL-6 til að minnka tjáningu á E-kadher- íni var styrkur IL-6 mældur í sermi 60 þessara sjúk- linga en engin tengsl fundust. Meðal eitlanei- kvæðra brjóstakrabbameinssjúklinga tengdist nei- kvæð litun fyrir E-kadheríni marktækt minnkaðri sjúkdómsfrírri lifun (p = 0,05). Samantekið sýnir þessi rannsókn að tap á E-kad- herín tjáningu er nokkuð algengt í brjóstakrabba- meinsæxlum. Ennfremur kemur fram í fyrsta sinn að mat á E-kadherín tjáningu getur gegnt hlutverki við að greina undirhóp eitlaneikvæðra brjóst- krabbameinssjúklinga með verri horfur. E-17. Litninga- og genabreytingar í brjóstaæxlum frá kirtilbotnum Jenný Rut Sigurgeirsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson Frá Rannsóknastofu Háskólans í meinafrœði og frumulíffrœði Fyrri rannsóknir á erfðamörkum brjóstaæxla gáfu vísbendingar um það að tíðni taps á arfblendni væri ekki sú sama í æxlum úr kirtilbotnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.