Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 14
376 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Niðurstöður Söfnun naflastrengsblóðs og einangrun einkjarna hvítfrumna: Meðalrúmmál safnaðs naflastrengsblóðs úr 57 naflastrengjum var 43,8 ml. Meðalfjöldi hvítfrumna í naflastrengs- blóðinu var 433,9xl06 frumur og heildarfjöldi einkjarna hvítfrumna eftir einangrun á ísó- paque/fícoll I02,7xl06 frumur (tafla I). CD34 talning í frumuflæðisjá: Á mynd 1 má sjá dæmi um hvernig CD34 hlutfallið var fundið í hverju sýni. Hlutfall CD34+ frumna af CD45+ frumum í 40 naflastrengsblóðsýnum var 0,93% (tafla II). Klónógenískar ræktir: Á mynd 2A má sjá kólóníu með rauðfrumusvipgerð (BFU-E) og á mynd 2B kólóníu með hvítfrumusvipgerð (CFU-GM). Fjöldi BFU-E var rúmlega helm- ingi hærri en fjöldi CFU-GM (tafla II). Frysting í fljótandi N; og þíðing frystra sýna: Líftala einkjarna hvítfrumna eftir fryst- ingu var 94,9% (± S.E.M.2,1). Ekki var mark- tækur munur á kólóníuvexti fyrir og eftir fryst- ingu (p=0,13 fyrir CFU-GM og 0,16 fyrir BFU-E) (mynd 3). Fjöldi CFU-GM kólónía fyrir frystingu var 266±47 en 245±45 eftir frystingu. Fjöldi BFU-E kólónía fyrir frystingu var 468±75 en 433±71 eftir frystingu. Niður- stöður eru gefnar sem meðaltal±S.E.M. Table I. The volume of blood and the number of leukocytes from 57 umbilical cord blood samples. (n) 3VX±S.E.M." Min-Max Median Volume (ml) 57 43.8± 3.2 6.5- 107.0 42.0 2lWBCx106 57 433.9± 46.3 11.4-1121.3 483.9 3lMNCx106 57 102.7± 10.9 4.4- 364.1 79.8 " The results are presented as mean± standard error of the mean. 21 Total number of white blood cells. 31 Number of mononuclear cells isolated by the Isopaque/Ficoll grad- ient centrifugation technique. Table II. CD34 counting and colony formation (CFU-GM and BFU-E) of MNC isolated from 40 umbilical cord blood sam- ples. (n) 3'/X±S.E.M.” Min-Max Median CD34(%) 2|CFU-GM 40 0.93±0.14 0.09-4.80 0.75 /105 cells 3»BFU-E 40 238±26 27-760 207 /105 cells 40 506±82 21-2385 380 " The results are presented as mean± standard error of the mean. 21 (CFU-GM) Colony forming unit-granulocyte macrophage. 31 (BFU-E) Burst forming unit-erythroid. Einangrun CD34+ frumna: í töflu III má sjá niðurstöður einangrunar CD34+ frumna úr fimm naflastrengjum. Hún var einungis gerð á ferskum sýnum. CD19+ frumur voru hreinsað- ar burt áður en einangrun CD34+ frumna var gerð í sýnum 4 og 5. CD45FTTC CD45FTIC Fig. 1. Estimation of CD34 proportion with double staining (CD45 vs. lgGl and CD45 vs. CD34) and FACS analysis. A) Histogram showing intensity of CD45 expression on X-axis and cell numbers on Y-axis. Tlie CD45+ cells, which are on the right side of the broken line (87.7%), are analysed further. B) CD45 vj. lgGl (control). C) CD45 vj. CD34. The proportion of cells showing non-specific staining is 0.21% (upper right in B) and the proportion of cells showing CD34 staining is 2.10% (upper right in C). The CD34 proportion in this particular case will then be 2.10-0.21 = 1.89%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.