Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 92
448 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir áriö 1997 er kr. 204.000,- þannig aö lágmarksiögjald til aö viðhalda réttind- um, þaö er 1/3 úr stigi, er kr. 68.000,- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóösins eru beðin aö inna þaö af hendi sem fyrst. Öldungadeild LÍ Vorferö félaga og maka veröur aö þessu sinni farin útí Viðey. Fariö veröur frá Viöeyjar- bryggju í Klettsvör, Sundahöfn laugardaginn 9. maí kl. 9:30. Viö njótum leiðsagnar staðarhaldara sr. Þóris Stephensen. Meöal annars veröur fariö á sýningu í skólanum og rústir þorpsins frá 1907 - 1943 skoö- aðar. Kaffiveitingar í Viðeyjarstofu í hádeginu. Þátttaka tilkynnist í síma 564 4100 hjá Læknafélagi íslands. Skemmtinefnin Frá stjórn LÍ Aö gefnu tilefni vill stjórn LÍ koma eftir- farandi á framfæri: Félög lækna sem óska eftir fjárstuöningi frá LÍ til einstakra verkefna geta ekki vænst framlaga úr félagssjóöi nema verkefnið hafi veriö kynnt stjórn félags- ins og hún fallist á fjárhagslegan stuön- ing viö verkefnið áöur en stofnaö er til kostnaðar. Stjórn LÍ Muniö skráningu á lyflæknaþing Ný stjórn Félags íslenskra röntgenlækna Á aöalfundi Félags íslenskra röntgenlækna þann 26. mars síðastliðinn var kosin ný stjórn: Pétur H. Hannesson formaöur, Halldór Benediktsson ritari, Jörgen Albrechtsen gjaldkeri og Ásbjörn Jónsson meöstjórn- andi. Ný stjórn í Gigtsjúkdóma- félagi íslenskra lækna Stjórnarskipti hafa orðið í Gigtsjúkdómafélagi íslenskra lækna. Stjórnina skipa Árni Jón Geirsson formaöur, Björn Guðbjörnsson varaformaöur, Arnór Víkingsson ritari og Júlíus Valsson gjaldkeri. Félagiö er hags- muna- og fræðafélag íslenskra gigtarlækna. Heimilisfang GÍL er: c/o Gigtsjúkdómafélag íslenskra lækna, Árni J. Geirsson, Landspítal- anum, 101 Reykjavík, netfang: arnijon@rsp.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.