Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 92

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 92
448 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir áriö 1997 er kr. 204.000,- þannig aö lágmarksiögjald til aö viðhalda réttind- um, þaö er 1/3 úr stigi, er kr. 68.000,- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóösins eru beðin aö inna þaö af hendi sem fyrst. Öldungadeild LÍ Vorferö félaga og maka veröur aö þessu sinni farin útí Viðey. Fariö veröur frá Viöeyjar- bryggju í Klettsvör, Sundahöfn laugardaginn 9. maí kl. 9:30. Viö njótum leiðsagnar staðarhaldara sr. Þóris Stephensen. Meöal annars veröur fariö á sýningu í skólanum og rústir þorpsins frá 1907 - 1943 skoö- aðar. Kaffiveitingar í Viðeyjarstofu í hádeginu. Þátttaka tilkynnist í síma 564 4100 hjá Læknafélagi íslands. Skemmtinefnin Frá stjórn LÍ Aö gefnu tilefni vill stjórn LÍ koma eftir- farandi á framfæri: Félög lækna sem óska eftir fjárstuöningi frá LÍ til einstakra verkefna geta ekki vænst framlaga úr félagssjóöi nema verkefnið hafi veriö kynnt stjórn félags- ins og hún fallist á fjárhagslegan stuön- ing viö verkefnið áöur en stofnaö er til kostnaðar. Stjórn LÍ Muniö skráningu á lyflæknaþing Ný stjórn Félags íslenskra röntgenlækna Á aöalfundi Félags íslenskra röntgenlækna þann 26. mars síðastliðinn var kosin ný stjórn: Pétur H. Hannesson formaöur, Halldór Benediktsson ritari, Jörgen Albrechtsen gjaldkeri og Ásbjörn Jónsson meöstjórn- andi. Ný stjórn í Gigtsjúkdóma- félagi íslenskra lækna Stjórnarskipti hafa orðið í Gigtsjúkdómafélagi íslenskra lækna. Stjórnina skipa Árni Jón Geirsson formaöur, Björn Guðbjörnsson varaformaöur, Arnór Víkingsson ritari og Júlíus Valsson gjaldkeri. Félagiö er hags- muna- og fræðafélag íslenskra gigtarlækna. Heimilisfang GÍL er: c/o Gigtsjúkdómafélag íslenskra lækna, Árni J. Geirsson, Landspítal- anum, 101 Reykjavík, netfang: arnijon@rsp.is

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.