Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 14

Læknablaðið - 15.05.1998, Side 14
376 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Niðurstöður Söfnun naflastrengsblóðs og einangrun einkjarna hvítfrumna: Meðalrúmmál safnaðs naflastrengsblóðs úr 57 naflastrengjum var 43,8 ml. Meðalfjöldi hvítfrumna í naflastrengs- blóðinu var 433,9xl06 frumur og heildarfjöldi einkjarna hvítfrumna eftir einangrun á ísó- paque/fícoll I02,7xl06 frumur (tafla I). CD34 talning í frumuflæðisjá: Á mynd 1 má sjá dæmi um hvernig CD34 hlutfallið var fundið í hverju sýni. Hlutfall CD34+ frumna af CD45+ frumum í 40 naflastrengsblóðsýnum var 0,93% (tafla II). Klónógenískar ræktir: Á mynd 2A má sjá kólóníu með rauðfrumusvipgerð (BFU-E) og á mynd 2B kólóníu með hvítfrumusvipgerð (CFU-GM). Fjöldi BFU-E var rúmlega helm- ingi hærri en fjöldi CFU-GM (tafla II). Frysting í fljótandi N; og þíðing frystra sýna: Líftala einkjarna hvítfrumna eftir fryst- ingu var 94,9% (± S.E.M.2,1). Ekki var mark- tækur munur á kólóníuvexti fyrir og eftir fryst- ingu (p=0,13 fyrir CFU-GM og 0,16 fyrir BFU-E) (mynd 3). Fjöldi CFU-GM kólónía fyrir frystingu var 266±47 en 245±45 eftir frystingu. Fjöldi BFU-E kólónía fyrir frystingu var 468±75 en 433±71 eftir frystingu. Niður- stöður eru gefnar sem meðaltal±S.E.M. Table I. The volume of blood and the number of leukocytes from 57 umbilical cord blood samples. (n) 3VX±S.E.M." Min-Max Median Volume (ml) 57 43.8± 3.2 6.5- 107.0 42.0 2lWBCx106 57 433.9± 46.3 11.4-1121.3 483.9 3lMNCx106 57 102.7± 10.9 4.4- 364.1 79.8 " The results are presented as mean± standard error of the mean. 21 Total number of white blood cells. 31 Number of mononuclear cells isolated by the Isopaque/Ficoll grad- ient centrifugation technique. Table II. CD34 counting and colony formation (CFU-GM and BFU-E) of MNC isolated from 40 umbilical cord blood sam- ples. (n) 3'/X±S.E.M.” Min-Max Median CD34(%) 2|CFU-GM 40 0.93±0.14 0.09-4.80 0.75 /105 cells 3»BFU-E 40 238±26 27-760 207 /105 cells 40 506±82 21-2385 380 " The results are presented as mean± standard error of the mean. 21 (CFU-GM) Colony forming unit-granulocyte macrophage. 31 (BFU-E) Burst forming unit-erythroid. Einangrun CD34+ frumna: í töflu III má sjá niðurstöður einangrunar CD34+ frumna úr fimm naflastrengjum. Hún var einungis gerð á ferskum sýnum. CD19+ frumur voru hreinsað- ar burt áður en einangrun CD34+ frumna var gerð í sýnum 4 og 5. CD45FTTC CD45FTIC Fig. 1. Estimation of CD34 proportion with double staining (CD45 vs. lgGl and CD45 vs. CD34) and FACS analysis. A) Histogram showing intensity of CD45 expression on X-axis and cell numbers on Y-axis. Tlie CD45+ cells, which are on the right side of the broken line (87.7%), are analysed further. B) CD45 vj. lgGl (control). C) CD45 vj. CD34. The proportion of cells showing non-specific staining is 0.21% (upper right in B) and the proportion of cells showing CD34 staining is 2.10% (upper right in C). The CD34 proportion in this particular case will then be 2.10-0.21 = 1.89%.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.