Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
15
Table V. Icelandic patients who received kidney allografts by donortype 1968-1997; three decades. Mean age and gender at the time
of transplantation.
All transplants 1968-1977 1978-1987 1988-1997
n/years St. Dev. n/years St. Dev. n/years St. Dev. n/years St.Dev.
Number of transplants 101 13 30 58
Female recipients 45 5 16 24
Male recipients 56 8 14 34
Cadaver donors 50 10 20 20
Female recipients 23 4 12 7
Male recipients 27 6 8 13
Living donors 51 3 10 38
Female recipients 22 1 4 17
Male recipients 29 2 6 21
Mean age at transplantation 36.4 16.3 36 12.8 34.0 18.5 37.8 15.9
Female recipients 33.2 17.5 37.8 13.9 27.0 19.8 35.9 16.4
Male recipients 39.0 14.8 34.8 12.8 42.1 13.4 39.0 15.7
Cadaver donors 40.5 14.2 37.2 13.9 39.2 16.7 43.9 11.4
Female recipients 38.4 14.9 40.7 14.3 34.9 16.4 43.5 14.0
Male recipients 42.4 13.5 34.8 14.4 45.7 15.9 44.1 10.5
Living donors 32.1 17.3 32 8.9 23.9 18.5 34.3 17.1
Female recipients 26.8 18.5 26.3 3.7 3.7 32.6 17.7
Male recipients 35.9 15.5 34.8 10.5 37.3 8.0 35.6 17.7
n= number; St.Dev.= standard deviation
Table IV. Number of kidney transplants in Icelandic patients
1968-1997; three decades.
Period 1968-1977 1978-1987 1988-1997 Total
All transplants 13 30 58 101
First graft 12 29 52 93
Second graft Third graft 1 1 5 1 7 1
LD all 3 10 37 50
LD first graft 3 10 35 48
LD second graft 2 2
CDall 10 20 21 51
CD first graft 9 19 17 45
CD second graft CD third graft 1 1 3 1 5 1
LD= living donor; CD= cadaver donor.
einstaklingi, þar af þrír frá maka og einn frá
vini. Tafla V sýnir aldur og kyn þeirra sjúklinga
er hlutu ígræðslu áratugina þrjá og skiptingu
þeirra eftir tegund gjafa. Yngsti nýraþeginn var
16 mánaða en hinn elsti 61 árs. Sé hópurinn
tekinn sem heild er ekki marktækur munur á
meðalaldri við ígræðslu frá einum áratugi til
annars og hið sama gildir um hvort kyn fyrir
sig. Það er hins vegar marktækur munur á
meðalaldri milli ígræðslna úr lifandi gjöfum og
látnum (p= 0,0068). Hlutfall karla og kvenna
meðal ígræddra var hið sama og í öllum sjúk-
lingahópnum.
Lifun sjúklinga: Fimm ára lifun alls sjúk-
lingahópsins var 47,9% eins og kemur fram á
mynd 7a. Lifun þeirra sem byrjuðu í meðferð
við lokastigsnýrnabilun á hverjum áratugi er
sýnd á mynd 7b. Fimm ára lifun batnaði mark-
tækt á öðrum áratugi (p=0,02) og versnaði aftur
Table VI. Causes of death in 116 Icelandic patients who died
while receiving renal replacement therapy 1968-1997; three
decades.
1968- n -1977 (%) 1978- n -1987 (%) 1988- n -1997 (%)
Cardiac 2 (18.1) 14 (46.7) 27 (36.0)
Other vascular 1 (9.1) 1 (3.3) 10 (13.3)
Infection 3 (27.3) 6 (20.0) 17 (22.7)
Malignancy 0 (0.0) 2 (6.7) 4 (5.3)
Other causes 2 (18.1) 2 (6.7) 7 (9.3)
Cause unknown 3 (27.3) 5 (16.7) 10 (13.3)
Total 11 30 75
ESRD= end-stage renal disease; n= number of deaths
á þeim þriðja, en ekki marktækt. Borin var
saman lifun þeirra sjúklinga sem voru yngri og
eldri en 60 ára við upphaf meðferðar (mynd 7c)
og var mikill og marktækur munur á. Engin
marktæk breyting varð á lifun eldri hópsins
milli áratuga. Lifun yngri hópsins batnaði hins
vegar verulega milli fyrsta og annars áratugar
(úr 37,5% í 71,7%, p=0,002) en hélst nánast
óbreytt á þriðja áratugnum. Nær enginn munur
var á lifun milli kynjanna. Á mynd 7d sést að
lifun þeirra sem aðeins hlutu skilunarmeðferð
er mun lakari en hinna sem einhvern tímann
fengu ígrætt nýra. Hvað skilunarmeðferð við-
víkur varð lítil og ómarktæk breyting milli ára-
tuga (niðurstöður ekki sýndar). Lifun allra
ígræðslusjúklinga batnaði milli áratuga en sú
hækkun náði ekki marktækni.
Meðaltal árlegrar dánartíðni í meðferð við
lokastigsnýrnabilun (látnir á 100 lífár) var 32,3
á fyrsta áratugi, 15,2 á þeim næsta og 10,7 á