Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 101
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
87
10:05-10:25 10:25-10:45 Líf eftir heilablóöfall: Margrét Sigurðardóttir iðjuþjálfi Málstol, málfræðistol, kyngingartregða: Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur
10:45-11:00 Umræður
11:00-12:00 Familial juvenile polyposis and carcinogenesis in the Gl tract: Carol Scott- Conner professor and chairman, Department of Surgery, University of lowa
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-14:00 Brjóstholsáverkar - fyrsta meðferö: Bjarni Torfason
14:00-16:35 Málþing um bráöameðferö á börnum Fundarstjórar: Hákon Hákonarson, Þórður Þórkelsson
14:00-14:35 14:35-15:10 Fyrsta meöferð við krömpum: Pétur Lúðvígsson Yfirvofandi öndunarbilun hjá börnum: Hákon Hákonarson
15:10-15:25 Kaffi
15:25-16:00 16:00-16:35 Eitranir hjá börnum: Curtis Snook Endurlífgun barna: Þórður Þórkelsson
Miðvikudagur 20. janúar á Hótel Loftleiöum
Þingsalur 2 Kl. 08:30-10:30 Málþing: Meöhöndlun höfuðáverka Fyrirlesarar: Aron Björnsson, Kristinn Sigvaldason (Nánar auglýst í dagskrá)
Þingsalur 8 Kl. 09:00-12.00 Fræðsluerindi um líffræði krabbameina Samtök um krabbameinsrannsóknir á íslandi - SKÍ
09:00-9:30 09:30-10:00 Fundarstjóri: Eiríkur Steingrímsson Tengsl krabbameina við frumuhring: Sigfríður Guðlaugsdóttir Virkjun innbyggðs sjálfsmorðsforrits í krabbameinsfrumum: Kristinn Pétur Magnússon
10:00-10:30 10:30-11:00 11:00-11:30 11:30-12:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Krabbamein og ónæmiskerfið: Þórunn Rafnar Brjóstakrabbameinsrannsóknir í erfðabreyttum músum: Laufey Ámundadóttir Notagildi sameindaerfðafræðinnar í krabbameinslækningum: Kristján Skúli Ásgeirsson
(Kl. 12:00-13:00) (Aðalfundur Samtaka um krabbameinsrannsóknir á íslandi verður haldinn á
Hótel Loftleiðum. Fundarstjóri: Siguröur Björnsson
Venjuleg aðalfundarstörf, úthlutun ferðastyrkja og kosning stjórnar)
Þingsalur 7 Kl. 10:30-12:00 Fibromyositis/Chronic fatigue syndrome: Árni Jón Geirsson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir. Samræðufundur, skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15
Þingsalur 2 Kl. 11:00-12:00 Abdominal trauma: Carol Scott-Conner
12:00-13:00 Hádegishlé Hádegisverðarfundir: í Straumi 3. hæð. Gula - sjúkratilfelli: Sigurður Ólafsson í Flóa 4. hæð: Brjóstverkir — sjúkratilfelli: Karl Andersen Salur 10, kjallara: Svefntruflanir — greining, meðferð: Bryndís Benediktsdóttir Léttur málsverður er innifalinn. Hámarksfjöldi þátttakenda er 18 á hvern fund Skráning er nauösynleg Hádegisverðarfundirnir eru styrktir af GlaxoWellcome ehf.