Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 14
12 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 2. Number of new patients entering renal replacement therapy in lceland 1968-1997; three decades. Table I. Number of new patients beginning renal replacement therapy in lceland 1968-1997, their tneati age and gender at the onset of treatment. Number of patients Mean age (years) St. Dev. Range 1968-1977 27 38.5 17.2 12.3-70.5 Female 13 36.7 17.4 12.3-69.4 Male 14 40.1 17.5, 15.5-70.5 1978-1987 59 41.6 20.0 0.6-81.2 Female 31 36.5 22.0 0.6-68.8 Male 28 47.3 16.1 19.2-81.2 1988-1997 115 54.8 19.5 2.2-82.8 Female 48 55.7 20.3 9.2-81.1 Male 67 54.1 19.2 2.2-82.8 All 201 48.7 20.6 0.6-82.8 Female 92 46.6 22.4 0.6-81.2 Male 109 50.5 18.7 2.2-82.8 ESRD= end-stage renal disease; St.Dev.= standard deviation Fig. 3. Age distribution of new patients entering renal replacement therapy in lceland 1968-1997; three decades. CA). Samanburður á meðalgildum hópa var metinn með t-prófi fyrir tvö þýði. Lifun var metin með Kaplan-Meier aðferð og mismunur á lifun milli hópa með Mantel-Cox prófi. Niðurstöður Nýgengi og algengi: Fjöldi þeirra sjúklinga sem árlega byrjuðu í meðferð vegna lokastigs- nýrnabilunar á árunum 1968-1997 sést á mynd 1. Alls er um að ræða 201 sjúkling. Sjúklingum hefur greinilega fjölgað með árunum ef á heild- ina er litið en augljósar eru þær stóru sveiflur sem verða frá ári til árs. Fjöldi nýrra sjúklinga í meðferð vegna lokastigsnýrnabilunar á hverj- um áratugi sést á mynd 2. Miðað við íbúafjölda var nýgengi hvern áratug 12,8, 25,1 og 44 á milljón íbúa. Meðalaldur og kynjaskipting nýrra sjúklinga á hverjum áratugi kemur fram í töflu I. Meðalaldur nýrra sjúklinga fór hækk- andi með hverjum áratugi og er það marktækt milli síðari áratuganna (p<0,0001). Marktækur munur var á meðalaldri karla (p=0,012) og kvenna (p<0,0001) á síðasta áratugnum miðað við hina fyrri. Ekki er marktækur munur á meðalaldri karla og kvenna á öllu tímabilinu. Breytingar á dreifingu sjúklinga í aldursflokka milli áratuga eru sýndar á mynd 3. Þar kemur fram vaxandi hlutdeild aldraðra með hverjum áratugi. Á öðrum áratugi er áberandi aukinn hlutur barna. Eitt barn yngra en 15 ára byrjaði í meðferð við lokastigsnýrnabilun á fyrsta ára- tugnum en þau voru sjö á öðrum áratug og fimm á þeim síðasta. Fyrri áratugina tvo voru álíka margir sjúklingar af hvoru kyni en síðasta áratuginn fjölgaði körlum meir og voru 67 en konur 47. Hlutfallið karlar/konur var því 1,4. Algengi meðhöndlaðrar lokastigsnýrnabil- unar hefur farið vaxandi með árunum og í árs- lok 1997 voru hér 85 sjúklingar í meðferð eða 356 á milljón íbúa, þar af 21 í blóðskilun, fimm í kviðskilun og 59 með ígrætt nýra. Af þeim höfðu 14 nýragræðling úr nágjafa (cadaver donor) en 45 úr lifandi gjafa. Fjöldi sjúklinga í lok hvers árs er sýndur á mynd 4. Á mynd 5 eru hins vegar sýnd lífár sem blóðskilun, kviðskil- un og ígrædd nýru skila árlega en slík fram- setning gefur betri mynd af meðferðarmagni hvers árs. Meðalaldur í árslok hækkaði með hverjum áratugi (38,9-41,6-47,1 ár). Meðalald- ur blóðskilunarsjúklinga hækkaði einnig (39,6- 46-59,1 ár). Hjá sjúklingum í kviðskilun var meðalaldur svipaður og blóðskilunarsjúklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.