Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
63
Undirskriftir lækna
30. nóvember 1998
Við undirrituð, læknar, skor-
um á Alþingi að samþykkja
ekki fyrirliggjandi frumvarp
um nriðlægan gagnagrunn á
heilbrigðissviði. Við teljum að
frumvarpið
- Stangist á við siðareglur,
þar sem gert er ráð fyrir
rannsóknum á persónu-
greinanlegum upplýsingum
um einstaklinga án sam-
þykkis þeirra,
- sé hættulegt, þar sem engin
lög eru til í landinu um
vernd einstaklinga fyrir mis-
notkun á erfðafræðilegum
upplýsingum og
- sé skaðlegt vísindunum
Framfarir í læknisfræði og
nauðsyn vísindanna kalla á
rannsóknir í erfðafræði, sem
tengdareru upplýsingum, sem
fá má úr persónutengdum og
dreifðum gagnagrunnum, þar
sem allar upplýsingar eru
látnar jafnt og þétt af hendi
með upplýstu samþykki þátt-
takenda. Við teljum að frum-
varpið um gagnagrunninn
mæti ekki þessum kröfum. Ef
það verður að lögum, getur
það spillt fyrir öðrum rann-
sóknum, sem stundaðar kunna
að verða á þessu sviði.
Af þessum sökum munum
við undirrituð ekki senda upp-
lýsingar um sjúklinga okkar í
hinn væntanlega miðlæga
gagnagrunn nema skv. skrif-
legri ósk þeirra.
Nafn Læknisnúmer Nafn Læknisnúmer
Björn Guðbjömsson lyflækningadeild FSA Bogi Jónsson 0434
Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir FSA Borghildur Einarsdóttir 0438
Páll Torfi Önundarson Landspítalanum Þórarinn Tyrfingsson 3545
Sigrún Reykdal Landspítalanum Guðbjörn Bjömsson 0988
Guðmundur M. Jóhannesson Landspítalanum Einar Axelsson 0103
Jóhanna Björnsdóttir Landspítalanum Jón G. Stefánsson 1935
Elín Ólafsdóttir Landspítalanum Brjánn A. Bjarnason 0481
Matthías Kjeld Landspítalanum Páll Ásgeirsson 2830
Sigmundur Sigfússon 3041 Tómas Zoéga 3345
Baldur Fr. Sigfússon 0242 Lárus Helgason 2330
Hjálmar Feysteinsson 1525 Gísli Þorsteinsson 0940
Magnús L. Stefánsson 2470 Halldóra Ólafsdóttir 1367
Hanna Jóhannesdóttir húðsj úkdómalæknir Sigurður Örn Hektorsson 3054
Hlédís Guðmundsdóttir geðlæknir Sigurlaug Karlsdóttir 3109
Rannveig Pálsdóttir húðsjúkdómalæknir Þorsteinn B. Gíslason 0316
Hrafn Tulinius 1540 Ingólfur Sveinsson 1665
Sigurður Björnsson 3046 Halldóra Jónsdóttir 0934
Geir Þorsteinsson 0900 Elín Hrefna Garðarsdóttir 0724
Reynir Arngrímsson 0141 Erla Dís Axelsdóttir 0319
Vilhjálmur Rafnsson 3495 Guðfinnur P. Sigurfinnsson 0987
Isleifur Ólafsson 1682 Halla Þorbjörnsdóttir 1300
Sveinn Guðmundsson 3252 Pétur Hauksson 2905
Helga Ögmundsdóttir 1487 Flosi Karlsson 0329
Tryggvi Þorsteinsson 3360 Hans Jakob Beck 0275
Einar Lövdahl 0670 Ludvig Guðmundsson 2393
Garðar Sigursteinsson 0108 Magnús Ólason 2445
Jacek Kantorski 1683 Ólöf H. Bjarnadóttir 0044
Ami Björnsson 0130 Kári Sigurbergsson 2025
Jón Jóhannes Jónsson 1883 Guðbjörg Ludvigsdóttir 0998
Helgi Jónsson 1483 Magnús B. Einarsson 2426
Snorri Ingimarsson 1149 Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir
Kristinn Tómasson 2234 Margrét Georgsdóttir heilsugæslulæknir