Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 102
88
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Þingsalur 2
Kl. 13:00-16:00 Klínískar leiðbeiningar Fyrirlesarar: Ari Jóhannesson, Gunnar Helgi Guðmundsson, Pálmi V. Jónsson Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Þingsalur 8
Kl. 13:00-16:00 Málþing um krabbamein í brjóstum
13:00-13:25 Axillary dysection in breast conserving surgery for patients with Stage I breast cancer: Carol Scott-Conner
13:25-13:50 Surgery for breast cancer in lceland: Þorvaldur Jónsson
13:50-14:15 Surgery for breast cancer in pregnancy, males and other complicated situation: Carol Scott-Conner
14:15-14:40 Follow up of breast cancer patient - surgeons view: Carol Scott-Conner
14:40-15:10 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
15:10-15:35 Follow up of breast cancer patient - oncologist view: Helgi Sigurðsson
15:35-16:00 Umræður
Þingsalur 7
Kl. 13:00-16:00 Kirurgia minor - vinnubúðir Rafn Ragnarsson, Tómas Jónsson, Guðmundur Már Stefánsson, Ólafur Einarsson. Hámarksfjöldi þátttakenda er 16, skráning nauösynleg. Ætlað læknum utan sjúkrahúsa Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Fimmtudagur 21. janúar á Hótel Loftleiðum
Þingsalur 2
Kl. 09:00-12:00 Málþing um beinþynningu Fundarstjórar: Árni V. Þórsson, Ástráður B. Hreiðarsson
09:00-09:30 Beinþynning; meingerð og greining: Gunnar Sigurðsson
09:30-10:10 The Clinical Efficacy of Raloxifene (Selective Oestrogen Receptor Modulator): Nina Hannover Bjarnason MD, Clinical Research Director for the Center for Clinical and Basic Research, Kaupmannahöfn
10:10-10:40 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
10:40-11:05 Oestrogen meðferð: Jens A. Guðmundsson
11:05-11:30 Bisfosfonate meðferð: Ari Jóhannesson
11:30-12:00 Sykursterar og beinþynning: Ingvar Teitsson Málþingið er styrkt af A. Karlssyni hf.
Þingsalur 8
Kl. 09:00-12:00 Málþing um geölækningar aldraðra Fundarstjóri: Þorsteinn Gíslason Fyrirlesarar: Ólafur Þór Ævarsson, Sigurður Páll Pálsson og fleiri (Nánar auglýst í dagskrá)
Þingsalur 6
Kl. 10:30-12:00 Hnútur á hálsi: Hannes Hjartarson, Jón Hrafnkelsson Samræðufundur, skraning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15
Þingsalur 7
Kl. 09:00-12:00 Námskeið í endurlífgun - vinnubúðir Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur J. Björnsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 6, skráning nauðsynleg Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Hádegisverðarfundir: j Straumi 3. hæð: Bráö berkjubólga: Jón Steinar Jónsson í Flóa 4. hæð: Svimi: Hannes Petersen Salur 10, kjallara: Samfarasársauki: Hildur Harðardóttir