Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 110

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 110
94 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 HEILBRIGÐISSTOFNUNIN Á HÚSAVÍK Staða sérfræðings í skurðlækningum Laus er til umsóknar staða skurðlæknis við Heilbrigðisstofnunina á Húsavfk með starfsskyldu á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðisstofnuninni á Sauöárkróki. Umsóknarfrestur er til 20. janúar næstkomandi en staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Stofnunin skiptist i tvö svið, sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Sjúkrasviðið starfar samkvæmt lögum um almennt sjúkrahús og veitir sérfræöiþjónustu á sviði handlækninga, lyflækninga og meltingarfæra- sjúkdóma ásamt farandþjónustu á ýmsum sérsviðum læknisfræðinnar. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraðsins heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði heilbrigðislaga um starfsemi heilsugæslustöðva. Sex læknar starfa við stofnunina. Hér er um að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Vinnuaðstaða og tækjakostur er mjög góður. Við stofn- unina starfar gott og metnaðarfullt starfsfólk. Hér er löng hefð fyrir öflugri heilbrigðisþjónustu og fram- undan eru spennandi tímar. Heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi eru að vinna að nánari samvinnu með það að markmiði að bæta þjónustu við Norðlendinga. Viðkomandi myndi því hafa starfsskyldum að gegna á Sauðárkróki og á FSA en á móti kæmu sérfræðingar þaðan til Húsavíkur. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir hæfan einstakling til að taka þátt í enn frekari uppbyggingu þjónustunnar á næstu árum. Staða heilsugæslulæknis - sérfræöimenntun á íslandi! Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Umsóknarfrestur er til 20. janúar næstkomandi en staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Hér er um að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Vinnuaðstaða og tækjakostur er mjög góður. Við stofn- unina starfar gott og metnaðarfullt starfsfólk. Hér er löng hefð fyrir öflugri heilbrigðisþjónustu og fram- undan eru spennandi tímar. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir hæfan einstakling til að taka þátt í enn frekari uppbyggingu þjónustunnar á næstu árum. í samvinnu við heimilislæknadeild Háskóla íslands og Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri getum við nú boðiö upp á sérfræðimenntun á sviði heilsugæslulækninga. Við viijum því hvetja lækna sem hug hafa á siíku námi aö skoða vel þennan möguleika. Umsóknir um þessi störf skulu sendast til Friðfinns Hermannssonar framkvæmdastjóra, á sérstök- um eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Upplýsingar veita Friðfinnur Hermannsson fram- kvæmdastjóri (hs. 464 1558) og Sigurður Guðjónsson yfirlæknir (hs. 464 1479) í síma 464 0500. Heilbrigðisstofnunin á Húsavík - reyklaus vinnustaður -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.