Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 57 nú er að hefjast verður það mál ofarlega á baugi. Samningar sérfræðilækna við Trygginga- stofnun ríkisins voru enn laus- ir um áramót og gekk hvorki né rak í þeim efnum. Fyrir mikið harðfylgi samninga- nefndar tókst að ljúka þeim samningum með allgóðum ár- angri. Breytingar eru hins vegar fyrirsjáanlegar á fram- kvæmd „ferliverka“ og er mikilvægt að halda vel utan um alla þá samningagerð. „Biðinni löngu“ lauk í byrj- un mars er Kjaranefnd úr- skurðaði um kjör heimilis- lækna og vakti sá úrskurður mjög hörð viðbrögð í hópi heimilislækna. Urskurðurinn kom misjafnlega niður á mönnum og féll nýr úrskurður í maí sem lagaði stöðun mik- ið. Enn er verið að vinna að aðlögun á niðurstöðum úr- skurðarins. Ætlar LÍ að styðja vel við bakið á heimilislækn- um og hefur óskað eftir úttekt hagfræðings á áhrifum úr- skurðarins á kjör þeirra. Kjaranefnd er um þessar mundir að athuga gjaldskrá heimilislækna en Trygginga- stofnun mun sennilega verða að koma að því máli. Sjálfstætt starfandi heimil- islæknar hafa einnig barist fyrir bættum kjörum, og reyndar fyrir tilvist sinni. Ekki virðist fyrir að fara miklum skilningi heilbrigðisyfirvalda á þeirra sérstöðu og leitar LÍ leiða til að staða þeirra verði tryggð. LI vinnur nú í því að skipu- Arshátíð LR 1999 Árshátíö Læknafélags Reykjavíkur veröur haldin í Víkingasal Hótels Loftleiöa laugardaginn 23. janúar næstkomandi. Húsiö opnaö kl. 19:00. Dagskrá hátíöarinnar verður prentuð á miöana. Miöar veröa seldir á skrifstofu félagsins mánudaginn 18. og þriðjudag- inn 19. janúar frá kl. 09:00-16:00. Miðaverð er kr. 5.500. Miöaverð fyrir félaga í FUL er kr. 4.200. Boröapantanir verða hjá G&G veitingum, þriðjudaginn 19. og miðviku- daginn 20. janúar frá kl. 09:00-17:00 í síma 562 7575. Allir læknar á landinu eru velkomnir á árshátíðina og er bent á að Hótel Loftleiðir býður sérstök kjör á gistingu í tengslum við árshá- tíðina. Fjölmennum! Stjórn LR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.