Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 69 Ólafur Ólafs- son heiðurs- félagi LÍ Á aðalfundi LÍ í október síðastliðnum var Ólafur Ólafs- son fyrrum landlæknir ein- róma kjörinn heiðursfélagi Læknafélags Islands, sam- kvæmt tillögu stjórnar LÍ. Guðmundur Björnsson for- maður LÍ afhenti Ólafi heið- ursskjalið í hófi er stjórn fé- lagsins hélt honum til heiðurs þann 1. desember, daginn sem landlæknir lét formlega af störfum. Viðstaddir athöfnina voru stjórnarmenn og aðrir heiðursfélagar LI, auk fjöl- skyldu Ólafs Ólafssonar. Ólafur Ólafsson lieiðursfélagi Lœknafélags Islands með skjalið góða. Frá Tryggingastofnun ríkisins Lyfjaskírteini fyrir sjúklinga með illkynja sjúkdóm Eins og kunnugt er hefur Tryggingastofnun ríkisins gefið út lyfjaskírteini fyrir sjúklinga með illkynja sjúk- dóma, sem undanþiggja þá greiðslu allra lyfja, sem sótt er uin skírteini fyrir. Tryggingastofnun hyggst nú breyta útgáfureglum sínum þannig, að frá og með 1. jan- úar næstkomandi verður ekki samþykkt full greiðsluþátt- taka fyrir þessa sjúklinga í öðrum lyfjum en þeim, sem beinlínis tengjast meðferð hins illkynja sjúkdóms. Lyf, sem TR telur augljós- lega ekki falla undir þetta eru til dæmis astmalyf sem sjúklingur hefur notað um árabil, blóðfitu- lækkandi lyf, lyf við háþrýst- ingi eða við beinþynningu sem ekki verður rakin til sjúkdóms- ins eða meðferðarinnar. Varðandi Q-kortshafa gild- ir, að ekki þarf ad sækja um greiðsluþátttöku fyrir lyf sem eru á undanþágulista. Þau verða greidd að fullu eins og um skráð lyf sé að ræða. Sækja þarf um greiðsluþátt- töku fyrir önnur lyf sem eru án markaðsleyfis. I öllum öðrum tilfellum þarf að sækja um greiðsluþátt- töku fyrir lyf sem ekki hafa markaðsleyfi og miðast greiðsluþátttaka að hámarki við E-greiðslumerkingu. Til að auðvelda þessa fram- kvæmd hefur Tryggingastofn- un beint þeirri ósk til lækna, sem stunda þessa sjúklinga, það er krabbameinslækna og blóðmeinalækna, að þeir sendi lyfjamáladeild Trygg- ingastofnunar lista yfir þá lyfjaflokka (ATC flokka) sem þeir telja tengjast slíkri með- ferð beint og eigi að falla und- ir fulla endurgreiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.