Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 18
16
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
A
Months
B
Months
N=133
< 60
N=68
> 60
1 00
80
'60
=>40
co
20
95.1
t •"•••
1
1
p=.0016
68.1
*•■> p<.000l
16.1
Months
“l l—l ,—l 1l l—1 l i 1 n
0 10 20 30 40 50 60
Months
CD
LD
Dialysis
Fig. 7. Fiveyear survival of patients in renal replacement therapy in Iceland, 1968-1997. A. Survival ofall patients. B. Patient survival
during tliree decades. C. Survival of patients under / above age 60. D. Survival ofpalients treated witlt dialysis vs. transplantation.
hinum síðasta. Meðaldánartíðni sjúklinga í
blóðskilun var 36,3, 23,3 og 27,9 á áðurnefnd-
um áratugum en fyrir sjúklinga í kviðskilun var
dánartíðnin aðeins reiknuð út fyrir síðasta ára-
tuginn og reyndist 15,3. Meðaldánartíðni
ígræddra var mun lægri eða 7,2, 7,7 og 2,1
sömu tímabil. Dánarorsakir á þremur áratugum
eru skráðar í töflu VI. í hópnum „aðrar orsakir"
eru á þriðja áratugnum taldir fjórir sjúklingar er
dóu úr þvageitrun þar eð skilunarmeðferð hafði
verið hætt að þeirra ósk. Af þeim 19 sem látist
hafa með ígrætt nýra dóu sex úr hjarta- og æða-
sjúkdómum en níu af völdum sýkinga. Tveir
létust úr illkynja sjúkdómum.
Lifun nýrnagræðlinga: I árslok 1997 voru
starfandi nýrnagræðlingar 59. Elsti starfandi
nýragræðlingur úr lifandi gjafa var 27 ára gam-
all og elsti græðlingur úr nágjafa var 25 ára.
Fimm ára lifun allra nýrnagræðlinga var 67,7%
eins og sést á mynd 8a. Ekki er hér gerður
greinarmunur á græðlingstapi vegna dauða
sjúklings eða annarra orsaka. Græðlingslifun
fór batnandi með hverjum áratugi (mynd 8b) en
þær breytingar ná ekki marktækni. A mynd 8c