Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 111

Læknablaðið - 15.01.1999, Blaðsíða 111
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 95 HEILBRIGÐISSTOFNUNIN Á SAUÐÁRKRÓKI Yfirlæknir Laus er til umsóknar staöa ytirlæknis handlækningasviös stofnunarinnar, um er aö ræöa 100% stööu. Æskileg sérgrein er almennar skurðlækningar, kvensjúkdómalækningar eöa önnur sambærileg sérgrein. Möguleiki er á aö hluti af stööunni veröi I formi starfsskyldu viö Fjóröungssjúkrahúsiö á Akur- eyri. Stofnunin skipist í tvö sviö, sjúkrasvið og heilsugæslusviö. Sjúkrasviðið starfar samkvæmt lögum sem almennt sjúkrahús og veitir sérfræöiþjónustu á sviöi handlækninga og iyflækninga ásamt farand- þjónustu á ýmsum sérsviðum læknisfræðinnar. Undir sjúkrasviöiö heyrir einnig rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilis. Sex læknar starfa við stofnunina. Hér er um aö ræða fjölbreytt og krefjandi starf og er vinnuaðstaöa og tækjakostur á stofnuninni mjög góöur. Á sjúkrasviöinu er 71 rúm sem skiptast í 15 rúm á almennri sjúkra- og fæðingadeild og 56 rúm á hjúkrunardeildum. Þar fyrir utan er 10 rúma þjónustudeild rekin í tengslum viö stofnunina. Stofnunin hefur á aö skipa góöu og samstilltu starfsfólki sem leggur metnaö sinn í aö gera góöa stofnun betri. Þetta er því kjöriö tækifæri fyrir framtakssama og metnaðarfulla einstaklinga. Stööunni fylgir embætt- isbústaöur. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnarssonar framkvæmdastjóra á eyðublöðum sem fást hjá land- læknisembættinu. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1999 en staöan veitist eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdasjóri í síma 455 4000. í Skagafiröi búa tæplega 5.000 manns. Þar af búa 2.700 manns á Sauðárkróki. Sauðárkrókur byggir á öflugu og fjölbreyttu atvinnulífi og fjölbreytni í þjónustu viö íbúa héraðsins. íþrótta- og félagslíf er hér í miklum blóma. í héraöinu eru tveir framhaldsskólar, á Sauöárkróki er Fjölbrautaskóli Norðulands vestra meö tæplega 500 nemendur og á Hólum í Hjaltadal er rekinn Bændaskóli. Sauðárkrókur liggur vel viö samgöngum og eru þær góöar bæöi á lofti og á landi. Skagafjörður er rómaður fyrir náttúrufeg- urð og má segja aö þar séu merkir staðir og sögustaöir úr (slandssögunni við hvert fótmál. Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki - reyklaus vinnustaður - Sjá næstu síðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.