Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 41

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 537 Comparison: Organised stroke unit care vs conventional care Outcome: Death or institution care by the end of follow-up Subgroup Expt Ctrl OR n/N n/N (95%CI Fixed) Patient mix Mixed disability group 131/313 136/282 Stroke patients only Admission policy 397/1019 494/1041 -e- . I Acute (<7 days) 350/932 445/1001 -e- Delayed (>7 days) 233/600 258/534 Maximum duration of intervention I 1 week 43/98 42/113 ED— 4-16 weeks 311/744 396/798 -GD- I Unlimited Departmentai setting 327/815 360/741 -E3- 1 General medicine 181/495 244/547 -LlíF j Geriatric medicine 258/641 297/603 -S- Neurology 107/298 126/310 — Rehabilitation med. 37/98 34/75 —e— Fig. 6. Organised (stroke unit) care versus conventional care: subgroup analysis by stroke unit characteris- tics. Results are presented as the odds ratio (95% confidence inter- val) of the combined adverse out- come of death or requiring long term institutional care. Definitions of stroke unit characteristics are given in the text. (Adapted from Stroke Unit Trialists’ Collabora- tion). Langhome P. Dcnnis MS. Stroke Units: An Evidence Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group Published with thc kind permisson of BMJ Publishing Group. heilaslagdeild skila betri árangri en fæst við hefðbundna meðferð á lyflækningadeildum (mynd 6) (10). Lengd meðferðar: Núverandi þekking á ár- angri heilaslagdeilda byggir á rannsóknum sem hafa veitt meðferð í nokkrar vikur. Af 19 rann- sóknum var ein sem veitti meðferð mest í eina viku, í sex rannsóknum í 4-16 vikur og í 12 rannsóknum eins og þörf var á, án tímatak- marka (mynd 6) (10). Staðsetning deilda: Rannsóknir á heilaslag- deildum hafa verið framkvæmdar á mismun- andi deildum (taugalækninga-, lyflækninga-, öldrunarlækninga- eða endurhæfingardeild- um). Þessar deildir eiga það sammerkt að veita góða samhæfða teymismeðferð og vera líklegri til að virkja ættingja í endurhæfingarferlinu (óbirtar athuganir). Vegna takmarkaðs fjölda sjúklinga í hverjum hópi er einungis unnt að draga takmarkaðar ályktanir af mikilvægi þess hvar meðferð fer fram. A taugalækninga- og lyflækningadeildum virðist meðferð fremur sjúkdómsmiðuð, en meira miðuð við fötlun á öldrunar- og endurhæfingardeildum. Hins veg- ar eru engar vísbendingar um það að ein deild sé betri en önnur hvað varðar árangur meðferð- ar (mynd 6) (10). Hreyfanlegt teymi eða staðbundin deild: Einungis ein rannsókn athugaði hvort veita mætti skipulega meðferð heilaslaga með „hreyf- anlegu“ teymi sérfræðinga. Aðferðir þessa teymis viðast svipaðar og stundaðar eru á „staðbundnum" heilaslagdeildum, en smæð rannsóknarhópsins (n= 130) gerir ókleift að leggja mat á gagnsemi þessa meðferðarfyrir- komulags (10,22). Skrifleg, leiðbeinandi fyrir- mæli um rannsóknir og meðferð sjúklinga eru oft notaðar á heilaslagdeildum. Spurningar um notagildi slíkra fyrirmæla utan heilaslagdeilda hafa vaknað, þar sem í ljós hefur komið að grunnrannsóknir hafa oft ekki verið fram- kvæmdar og/eða blóðþrýstings- og blóðþynn- andi lyf rangt notuð í slíkum tilfellum (32). Þar sem áreiðanlegustu niðurstöður hafa komið úr rannsóknum á sjúklingum sem vistast á „stað- bundum" heilaslagdeildum er mælt með slíkri meðferð (10). Efnahagslegir þættir Heilaslög eru mikill fjárhagslegur baggi fyr- ir heilbrigðiskerfið, en þau taka til sín um 5% allra útgjalda til heilbrigðismála í Bretlandi. Framreiknað myndi þetta samsvara um 520 milljónum íslenskra króna á ári fyrir öll heila- slög á íslandi (10,33). Sumir telja að nýir með- ferðarmöguleikar geti fækkað dauðsföllum en auki tíðni alvarlegrar fötlunar meðal eftirlif- andi sjúklinga (34), en getur leitt til aukinnar þarfar á langtímavistun. Því þarf fremur að athuga hvort sjúklingar meðhöndlaðir á heila- slagdeild séu líklegri til þess að fá betri færni (verði sjálfstæðir og geti farið heim) (10,35), en það myndi draga úr þörf fyrir langtímastofn- anavistun. Þetta verður athugað nánar. Kostnaði vegna heilaslags er hægt að skipta í tvennt, það er í beinan kostnað sem ræðst af notkun þjónustu og óbeinan kostnað sem ræðst af tekju- og starfsmissi sjúklings og/eða maka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.