Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 69

Læknablaðið - 15.06.1999, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 561 Sjúkraflutningar á íslandi Pað þarf að koma meiri heildarstjórn á sjúkraflutninga og björgunarstörf - segir Friðrik Sigurbergsson læknir þyrluvaktarinnar sem er samstarfsverkefni Landhelgisgæslunnar og Sjúkrahúss Reykjavíkur Friðrík Sigurbergsson. Sjúkraflug á íslandi var til umræðu í maíhefti Læknablaðsins og þar var boðað að við myndum fjalla um aðra grein af þeim meiði sem er þjónusta þyrluvakt- arinnar í Reykjavík. Það er kannski að bera í bakkafull- an lækinn að kynna þá þjón- ustu, svo mjög sem hún hef- ur sannað gildi sitt. En við ákváðum samt að hitta að máli Friðrik Sigurbergsson lækni þyrluvaktarinnar og forvitnast um starfsemina. Þyrluvaktin er samstarfs- verkefni Landhelgisgæslunn- ar og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Sex læknar standa vaktimar, fimm þeirra af Sjúkrahúsi Reykjavíkur og einn frá Heilsugæslunni í Mosfellsbæ, allt reyndir sérfræðingar eða deildarlæknar. Að sögn Frið- riks skiptast þeir á að standa vaktir sem eru sólarhringur í senn á virkum dögum, auk helgarvakta sem geta farið upp í þrjá til fjóra sólarhringa. Þeir koma því þannig fyrir að meðan þeir eru á vakt eru þeir ekki í neinum bindandi verk- efnum á sínum vinnustað þannig að þeir eiga að geta verið komnir út á flugvöll á 10-15 mínútum. Einn læknir er á vakt hverju sinni en ef þörf krefur er hægt að kalla út liðsauka með litl- um fyrirvara. „Það er reyndar ekkert kerfi á því hvernig liðs- auki fæst en það stendur til að koma á tvöfaldri vakt ef þörf krefur. Aukavaktin yrði þá til taks á minni þyrlunni ef sú stærri er upptekin í verkefni til lengri tíma,“ segir Friðrik. Fimm manna áhöfn En eins og gefur að skilja komast læknar einir ekki langt án þess að hafa farartæki og áhöfn til þess að stjóma því. Þyrlan sem mest er notuð er hin öfluga TF-LÍF af gerðinni Aerospatiale Super Puma, en auk þess á Landhelgisgæslan eldri og minni þyrlu af gerð- inni Aerospatiale Dauphin sem ber einkennisstafina TF- SIF. Þá ber það við að læknar fara í ferðir með Fokker-flug- vél Gæslunnar, TF-SÝN. Auk læknis em fjórir menn í áhöfn þyrlunnar: flugstjóri og aðstoðarflugstjóri, stýri- maður og flugvirki. Stýrimað- urinn er leiðangursstjóri og skipuleggur björgunarstarfið. Hann er auk þess þrautþjálf- aður sigmaður og menntaður í sjúkraflutningum og aðstoðar lækninn við að búa um sjúk- linginn fyrir flutning. Flug- virkinn hefur umsjón með tækjabúnaði þyrlunnar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.