Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 15

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 779 Cortical opacitv Suhcapsular Nuclear Grading of' Lens Opacification 4fd C-l C-ll C-lll SC-1 SC-II SC-III l«W H N-0 N-1 N-II N-III N-IV Fig. 1. The system used for grading lens opacification by location (cortical, subcapsular, nuclear) and severity (grade I-IV). Note that in the current study nuclear opacity grade III and IV were combined in one group (grade III). engar skýjanir, 24% fólks 60-69 ára og 6% þeirra sem voru á aldrinum 70-79 ára. Enginn 80 ára og eldri var með tæran augastein. Sam- hliða jókst styrkleikastig skýja með aldri. Al- gengast var að ský myndaðist í berki auga- steins og voru 67% þátttakenda með slíkar breytingar. Langflestir höfðu sams konar ský á báðum augum eða 84%. Alyktanir: Ský á augasteini er aldurstengt og afar algengt eftir sjötugt. Vegna fjölgunar í elstu aldurshópum á komandi árum mun al- gengi augasteinsskýja aukast og aðgerðum fjölga. Inngangur Ský á augasteini (cataract) er ein alpengasta ástæða blindu í heiminum í dag (1). A undan- förnum árum hefur verið vaxandi áhugi á far- aldsfræðilegum rannsóknum á skýjun á auga- steini, sem veldur í sumum tilvikum sjónskerð- ingu en í öðrum ekki (2-7). Ský á augasteini sést einkum hjá fólki sem er komið yfir sextugt en fer yfirleitt ekki að valda sjónskerðingu fyrr en eftir sjötugt. I eldri faraldsfræðirannsóknunt frá því fyrir um 20 árum, var skilgreining ský- myndunar sú að um væri að ræða breytingar einhvers staðar í augasteini sem hefði áhrif á sjónskerpu (3,4,8). A síðustu árum hafa rann- sóknir fremur beinst að formfræðinni (morpho- logy), það er breytingum í augasteininum sjálf- um á fyrri stigum, bæði staðsetningu og því á hve háu stigi breytingarnar eru (5-7). Þannig var þessu varið í Reykjavíkurrannsókninni en notaðar voru staðlaðar myndir (mynd 1) og flokkað við skoðun í smásjá. Það að taka ein- göngu tillit til breytinga í augasteini jafnvel á byrjunarstigi, óháð sjónskerpu, gerir meiri kröfur til aðferðarfræði og nákvæmni, en skilar um leið mikilvægari upplýsingum bæði með tilliti til þróunarferils sjúkdóms og áhættuþátta. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna al- gengi, aldurs- og kyndreifingu skýjunar á augasteinum hjá fólki sem orðið er 50 ára og eldra. Mismunandi orsakir eru taldar valda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.