Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 23

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 787 Nýgengi krabbameina meðal íslenskra iðnverkakvenna Hólmfríður K. Gunnarsdóttir1, Vilhjálmur Rafnsson2 Cancer incidence among Icelandic female industrial workers Gunnarsdóttir HK, Rafnsson V Læknablaðið 1999; 85: 787-96 Objective: The aim of the present study was to in- vestigate whether the cancer incidence pattern aniong unskilled female industrial workers in Iceland reflects a social divergence. Material and methods: The design was that of a retrospective cohort study. The cohort comprised 13,934 women who contributed to a pension fund for industrial workers in Reykjavík during the period 1970-1997. The follow-up time was 1975-1997. The cancer cases were found by record linkage with the Cancer Registry, and the rates compared to those of the general female population with indirect standar- disation. Standardised incidence ratios (SIRs) and 95% confidence intervals (95% CI) were calculated with and without 10 years lag-time, both for the co- hort as a whole and after the study group had been re- stricted to those who had contributed to the pension fund any time after reaching 20 years of age. Kesults: Results showed an excess of lung cancer, both when lag-time was applied and not applied, and before and after restriction had been made. SIRs for cervix cancer, and cancers of the colon, bladder, brain, connective tissue, and for cancers of the hema- topoietic system were moderately elevated. There was an excess of cancer of corpus uteri, especially when 10 years lag-time was applied, both in the whole group (SIR 1.67), and in the restricted cohort (SIR 1.69), and among those with a long employ- Frá ’atvinnusjúkdómadeild Vinnueftirlits ríkisins, zRann- sóknastofu í heilbrigðisfræði, Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, atvinnusjúkdóma- deild Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík. Netfang: hkg@ver.is Lykilorð: krabbamein, nýgengi, konur, iðnverkakonur, þjóðfélagshópar. ment-time (SIR 1.79). No deficit was seen for breast cancer, whereas this was found for ovary cancer. Conclusions: The cancer pattern was in accordance with the results of other studies on women in this social category and indicates excessive smoking in the group. The excess of cancer of corpus uteri was unexpected. Because the group is burdened with various physical and chemical exposures at work, possible hazardous effects of these cannot be exclu- ded. Key words: cancer, incidence, women, factory workers, social category. Ágrip Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort félagslegur mismunur endur- speglist í krabbameinsmynstrinu hjá íslenskum iðnverkakonum. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarsniðið var afturskyggn hóprannsókn. í rannsóknarhópn- um voru 13.934 konur sem greiddu í lífeyris- sjóð félags verksmiðjufólks í Reykjavík á ára- bilinu 1970-1997. Fylgitíminn var 1975-1997. Upplýsingar um krabbamein í hópnum fengust nieð tölvutengingu á kennitölum við Krabba- meinsskrá. Gerð var óbein stöðlun, reiknuð stöðluð nýgengihlutföll (standardised incidence ratios, SIRs) og 95% öryggisbil (confidence intervals, CI), með og án 10 ára biðtíma (lag- time), bæði fyrir hópinn í heild og eftir að rann- sóknarhópurinn hafði verið takmarkaður við konur sem áttu greiðslu í lífeyrissjóðnum eftir að þær urðu tvítugar. Niðurstöður: Lungnakrabbamein var tíðara meðal iðnverkakvennanna en annarra, hvort heldur litið var á hópinn í heild eða eftir tak- mörkun og með og án biðtíma. Staðlað nýgengi- hlutfall leghálskrabbameins og krabbameina í ristli, þvagblöðru, heila, bandvef og í blóð- frumnamyndandi keifi var nokkuð hækkað. Ný-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.