Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 16
868 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 6 12 24 36 48 60 Months Fig. 5. Cumulative rate of histologically verified lesionsfrom the last normal visit to the colposcopic visit, 275 women referred with abnormal smear for colposcopic examination; Iceland 1994. * Cases with invasive cancer. tilfelli á tímabilinu 1985-1990. Af mynd 4 sést að hækkunin í meðalsterkum til sterkra breyt- inga eftir 1979 er staðfest í öllum fimm ára ald- urshópunum milli 20 og 34 ára. Hallastuðlar fyrir öll þrjú timm ára tímabilin voru marktæk- ir (p<0,05) en mismunur á milli þeirra var ekki marktækur. Meðal 275 kvenna (meðalaldur 33 ár) sem sendar voru í leghálsspeglun á Islandi á árinu 1994 vegna afbrigðilegra frumustroka voru 244 (88%) með staðfestar vefjabreytingar. Á mynd 5 má sjá að uppsöfnuð tíðni þessara breytinga eykst úr um 10% í um 70% frá 24 mánuðum upp í 60 mánuði eftir síðasta eðlilega frumustrok. Þróunarhraði þessara breytinga er óháður gráðu forstigsbreytingarinnar. Fjögur tilfelli af ífarandi krabbameini á hulinstigi greindust 36 til 48 mánuðum eftir síðasta eðli- legt strok (konur 25 til 34 ára). Af töflu IV má sjá að tíðni meðalsterkra til sterkra forstigsbreytinga í frumustrokum og vefjasýnum á íslandi féll marktækt í takt við fjölda fyrri eðlilegra stroka sem tekin voru fyrir sextugt hjá konum fæddum 1920-1926 (4.995 konur). Þannig féll tíðnin í vefjasýnum úr 16 tilfellum á 1.000 skoðaðar konur með engin fyrri eðlileg strok (250 konur) í 5,7 tilfelli á 1.000 skoðaðar konur með eitt til fjögur eðlileg strok (2.641 konur) og í 2,8 tilfelli á 1.000 skoðaðar konur með fimm eða fleiri eðlileg strok (2.104 konur). Tíðni tilfella með ífarandi krabbamein féll úr átta í 0,8 og í 0,5 (eitt tilfelli með kirtilkrabbamein) fyrir þessa tilteknu hópa. Af mynd 6 má greina að uppsöfnuð tíðni meðalsterkra til sterkra forstigsbreytinga í MONTHS Fig. 6. Cumulative rate of moderate to high-grade smears at second or later visits, afier the first normal visit in 1985-1989, in the 20-24 (afier at least one normal smear), 25-29 ( afier at least two normal smears), and 30-69 (afier at least four nortnal smears); lceland 1985-1995. Table IV. Preinvasive cervical lesions in Iceland. Detection rate of moderate to high-grade lesions per 1000 women aged 60-69 and born in the birth cohort 1920-1926. Detection rate of moderate /high- grade lesions per 1,000 women Negative smears before age of 60 Women Smears Biopsies CIN III Cancer 0 250 32.0 16.0 8.0 1-4 2,641 17.4 5.7 0.8 >5 2,104 10.9 2.8 0.5 frumustrokum teknum á íslandi á tímabilinu 1985-1989 byrjar að aukast tveimur árum eftir eðlilegt strok. Tíðnin minnkar þó í takt við fjölda fyrri eðlilegra frumustroka. Þannig fellur tíðnin eftir þrjú ár úr 10 tilfellum á 1.000 skoð- aðar konur á aldrinum 20-24 ára (með að lág- marki eitt eðlilegt strok) í sex tilfelli á aldrinum 25-29 ára (með að lágmarki tvö eðlileg strok) og í 2,5 tilfelli á aldrinum 30-69 ára (með að lágmarki fjögur eðlileg strok). Af mynd 7 má greina að hlutfall kvenna 25- 69 ára sem greinast á byrjunarstigi (IA og IB occult) með afbrigðilegt frumustrok hefur auk- ist marktækt (aðhvarfsstuðull beinnar línu: r=0,82; p<0,01) samhliða vaxandi þriggja ára mætingu til leitar (r=0,93; p<0,001). Sterk fylgni er milli þessara þátta (r=0,90; p<0,001) og eykst hlutfall þessara kvenna um 0,74% fyr- ir hvert prósentustig sem bætist við mæting- una. Konur sem greindust á árunum 1986-1995 vegna afbrigðilegs frumustroks og eru að öðru leyti án einkenna eru yngri en þær konur sem greindust með einkenni (69% undir 40 ára aldri miðað við 28% meðal hinna). Um 47% (21/45) þeirra fyrmefndu greindust innan 72 mánaða eftir eðlilegt frumustrok. Mynd 8 sýnir upp- safnaða tíðni þessara síðastnefndu tilfella og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.