Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 869 -68 -71 -74 -77 -80 -83 -86 -89 -92 -95 YEARS Fig. 7. Linear time trendsfor tliree year attendance rates and for the proportion of all those aged 25-69 diagnosed with a Pap smear at stages IA and 1B occult in three year time periods during 1966-1995. greinast um 86% þeirra innan 48 mánaða frá síðasta eðlilega frumustroki. Umræða Skipulag leghálskrabbameinsleitar hefur frá upphafi verið mismunandi á Norðurlöndum. í Noregi hefur leitin aðallega verið sjálfboðuð og fram til ársins 1987 takmörkuð við yngri konur og efnameiri þjóðfélagshópa (24). Árið 1987 ráðlögðu norsk heilbrigðisyfírvöld að taka bæri upp strok í aldurshópnum 25-69 á þriggja ára fresti. Skipuleg leit í þessum aldurshópi komst þó ekki á í Noregi fyrr en í nóvember 1994 (25). I öllum hinum löndunum hefur leitin verið skipuleg frá byrjun sjöunda áratugarins og rekin á landsvísu (Danmörk undanskilin) frá byrjun áttunda áratugarins. Á árinu 1991 náði leitin í Danmörku aðeins til um 45% kvenna á boðunaraldri og á árinu 1995 til um 85% kvenna í markhópnum 23-59 ára (26). Fram til 1985 hefur leitin verið umfangsmest á Islandi þar sem aldursmörk markhóps voru 25-69 ára og bil skoðana tvö til þrjú ár. Fram til sama tíma voru neðri aldursmörk annars staðar á Norðurlöndum 30 ára og efri mörk 50-55 ára og skoðanir á fjögurra til fimm ára fresti. Eftir 1985 hækkuðu önnur lönd en ísland efri ald- ursmörk og önnur lönd en Finnland lækkuðu neðri aldursmörk í 20-23 ára og styttu bil milli 12 24 36 48 60 72 Months Fig. 8. The cumulative frequency of cases in the 25-69 year age group diagnosed with a Pap smear at stages IA and IB occult in 1986-1995 after a nonnal smear taken up to 72 months prior to diagnosis ofinvasive disease. skoðana í þrjú ár. Finnland hefur þannig ætíð haft lengst bil milli skoðana, hæstu neðri ald- ursmörk eftir 1985 og um 80% þátttökuhlutfall í markhópi skipulegrar leitar (27). Strok tekin utan skipulegrar leitar hafa ætíð verið fleiri en strok tekin í skipulegri leit í öllum þessum löndum að íslandi undanskildu (28) (tafla I). Árangur leghálskrabbameinsleitar hefur aldrei verið sannaður með tilraun þar sem kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.