Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 24
876 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fjarlækningar Upplýsingatækni og skipulagning Þorgeir Pálsson', Ásmundur Brekkan2 Pálsson Þ, Brekkan Á Telemedicine. Information technology and health- care planning. Læknablaðið 1999; 85: 876-82 The purpose of this article is to demonstrate how the development of telemedicine has been in close con- text with the rapid development of information tech- nology. The increased use of telemedicine has re- sulted in strategic planning by health authorities of how to increase access to specialist consultation. Overview is given of existing and coming telemedi- cine projects in Iceland. An important issue to be dis- cussed further is to find telemedicine place in routine clinical service in the healthcare system. Keywords: telemedicine, information technoiogy, health- care planning. Ágrip Markmið greinarinnar er að sýna hvernig þróun fjarlækninga hefur verið í samhengi við öra þróun í upplýsingatækni. Vaxandi notkun fjarlækinga hefur leitt til áætlanagerða um hvernig fjarlækningum skuli beitt til að auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu og einnig auð- velda aðgengi að sérfræðiráðgjöf. Yfirlit er gefið um verkefni sem eru í gangi hér á landi og önnur sem eru í undirbúningi. Frá ’eðlisfræði- og tæknideild Landspítalans, 2prófessor emeritus, læknadeild Háskóla Islands. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Þorgeir Pálsson, eðlisfræði- og tæknideild Land- spítalans, v/Eiríksgötu, 125 Reykjavík. Sími: 560 1562. Netfang: thorgeir@rsp.is Lykilorð: fjariækningar, upplýsingatækni, skipulagning heilbrigðisþjónustu. Miklvægt er að finna fjarlækningum sess í daglegum rekstri heilbrigðiskerftsins og hlýtur það að verða í umræðunni á næstunni. Inngangur Samskipti í heilbrigðisþjónustu og framfarir í læknisfræði byggja í vaxandi mæli á upplýs- ingatækni. Stöðugar framfarir síðustu áratuga í fjarskipta- og upplýsingatækni ná til heilbrigð- isþjónustu seni annarra þátta samfélagsins. Margvíslegar hugmyndir um samskipti annars vegar með heilbrigðisupplýsingar og sjúklinga- gögn og hins vegar bein samskipti eins og ráðgjöf hafa nú fengið byr þar sem tæknin býð- ur upp á hagkvæma lausn. Ein slík hugmynd sem hefur fengið aukið og breytt vægi er fjar- lækingar (1). Fjarlækningar eru ekki ný grein innan læknisfræðinnar heldur eru þær aðferð eða ferli til samskipta heilbrigðisstarfsmanna innbyrðis eða sjúklings og heilbrigðisstarfs- manns með hjálp fjarskipta- og upplýsinga- tækni. Jafnframt leyfir tæknin söfnun, flutning og geymslu gagna um sjúklinga á skilvísan og öruggan hátt. Að auki veitir upplýsingatæknin aðstöðu og vettvang fyrir kennslu og fræðslu á sama hátt og í fjarkennslu innan menntakerfisins. Fjarlækningar geta þannig aukið möguleika ráðgjafar á milli sérgreinasjúkrahúss og dreif- býlis en einnig styrkt staðbundna þjónustu með meiri samskiptum innan héraðs. Skilgreining og markmið Eins og áður sagði eru fjarlækningar ekki ný læknisfræðileg sérgrein, né eru tækni og að- ferðir með öðrum hætti en í öðrum rafrænuni samskiptum. Fjarlækningar hafa að vísu verið stundaðar alla þessa öld, frá því síma- og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.