Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 73

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 73
SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI Remeron • Mirtazapin þegar þörf er fyrir að bæta svefninn REMERON MIRT/^ZAPIN Remeron veitir sjúklingi sem haldinn er þunglyndi nætursvefninn á ný. Klínískar rannsóknir hafa leitt í Ijós að Remeron hefur marktækt betri áhrif á svefntruflanir en lyfleysa2 og byrjar að draga úr þunglyndi þegar eftir eina viku.1 Einu aukaverkanirnar, sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefnhöfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd.3 Remeron tekur sem sagt af hörku á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. pEMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06 A X 11. Hver tafla 'nniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er °lla2 hemill með miðlæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk serótónínvirk efni í miötaugakerfi. Aukning sertónínvirks ooofiutnings er aðallega vegna 5-HT1 -viðt§Bkja þar sem 5-HT2-- 5-HT3-viötæki blokkast af mirtazapíni. Abendingar: Alvarlegt PUngiyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir jJ'.^zapíni. Varúð: Fylajast þarf grannt með meðferöinni hjá j'JUkimgum með eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar ^enaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, blAAK6-m leiöslu,ru,lanir- hjarteöng og nýlegt hjartadrep. Lágur 'OOþrýstingur. Hætta skal meðferð ef gula kemur fram. Reynsla notkun lyfsins hjá börnum er engin. Útskilnaður mirtazapíns 96‘ur minnkað hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi p9 Parf að hafa þetta í huga ef mirtazapín er gefið slíkum sjúklingum. 'ns og með önnur geödeyfðarlyf skal gæta varúðar hjá sjúklinaum skv ^ykursýki, þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð h^ilega hætt geta komið fram fráhvarfseinkenni með ógleði og tiiiv?yerk- Eldri sjúklingareru oft næmari fyrir Ivfinu, einkum með 111,1 til aukaverkana. Meðganga og brjóstagjóf: Lyfið á ekki að nota hjá þunguöum konum né konum með böm á brjósti. Athugið: Mirtazapín getur haft áhrif á viðbragðsflýti hjá hluta sjúklinga og ber að hafa þaö í huga við akstur bifreiða og stjómun vélknúinna tækja. Aukaverkanir: Algengar: Almennar. Þreyta, sljóleiki, einkum fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar: Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á ranulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æðakerfi: töðubundinn.lágþýstinqur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki að nota samtímis MAO-hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyfja. Remeron getur aukiö áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta afengis samtímis töku lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflurnar skal taka inn með nægjanlegum vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyggja. Æskilegast er að taka lyfiö inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastæröir eru einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná æskilegum áhrifum. Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal gæta við aö hækka skammta hjá mjög öldruðum sjúklingum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð í janúar 1999: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) -6.014 kr.; 100 stk. (þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiða 100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble- blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients. Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. Montgomery SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl. 4. Dec. 1995. Umboðs- og dreifingaraöili: Pharmaco hf., Hörgatún 2, Garðabæ. Or^anon

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.