Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 85

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 85
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 925 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 14/1999 Tilkynning frá sóttvarnalækni Reykjavík, 11. október 1999 Um næstu áramót verður gerð breyting á bólusetning- um barna á íslandi. Helstu breytingarnar eru þær að sprautum mun fækka og tekið verður í notkun nýtt svokallað frumulaust kíkhóstabóluefni sem hefur mun minni auka- verkanir í för með sér en það sem hingað til hefur verið not- að. Þá hefur verið ákveðið að bæta við kíkhóstabólusetn- ingu við fimm ára aldur með það að markmiði að draga enn frekar úr fjölda sjúkdómstil- fella af völdum krkhósta. Nýja bóluefnið gerir það mögulegt þar sem það veldur litlum aukaverkunum. Frá 1. janúar árið 2000 gild- ir sú áætlun bólusetninga barna á Islandi sem fram kem- ur í meðfylgjandi töflu. Nánari skýringar og leið- beiningar verða gefnar um framkvæmd bólusetninganna á næstunni. Samið hefur verið við eftir- Sóttvarnalæknir Landlæknisembættið talda aðila um afhendingu á bóluefnunum. 1 Lyfjaverslun íslands hf, f.h. Pasteur Mérieux MSD. 2 Thorarensen Lyf ehf, f.h. SmithKline Beecham Bio- logicals. 3 ísfarm ehf, f.h. Statens Ser- um Institut. Sent yfirlæknum og hjúkr- unarforstjórum heilsugæslu- stöðva, héraðslæknum, Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Aldur 3 mánaða 5 mánaða 12 mánaða 18 mánaða 5 ára 9 ára 14 ára Sjúkdómar sem bólusett er gegn Kíkhósti, barnaveiki, stífkrampi, heilahimnubólga (HIB), lömunarveiki (Pentavacl) Kíkhósti, bamaveiki, stífkrampi, heilahimnubólga (HIB), lömunarveiki (Pentavacl) Kíkhósti, barnaveiki, stífkrampi, heilahimnubólga (HIB), lömunarveiki (Pentavacl) Rauðir hundar, mislingar, hettusótt (Priorix2) Kíkhósti, bamaveiki, stífkrampi (Di-Te-Kik3) Rauðir hundar, mislingar, hettusótt (Priorix2) Lömunarveiki (Imovax poliol) og stífkrampi ásamt bamaveiki (Diftavaxl) Farsóttafréttir Bólusetningar gegn pneumókokkasýkingum Sigurður Helgason, læknir á Heilsugæslustöðinni í Árbæ, hefur kannað hvemig bólu- setningu gegn lungnabólgu hafi verið háttað á þeirri stöð. Á heilsugæslustöðinni starfa fjórir læknar og sinna þeir um 600 einstaklingum sem eru 65 ára og eldri. Sigurður leitaði svara við eftirfarandi spum- ingum: 1. Hve stórt hlutfall einstak- linga 65 ára og eldri höfðu fengið lungnabólgubólu- setningu í október 1997 og hve mikil varð aukningin á næsta 12 mánuðum? • Svar: Hlutfall bólusettra jókst úr 29,4% í 48,5%. 2. Er mikill breytileiki milli lækna í þessu sambandi? • Svar: Já. í byrjun athugun- artímans var hlutfall bólu- settra eftir læknum 13% til 61% og í lok tímans 25% til 72%. 3. Hefur áróður áhrif? • Svar: Almenn fræðsla sem beindist að læknum skilaði litlum árangri eða um 1-7% raunaukningu bólusettra á átta mánaða tímabili. Þegar markvissum áróðri var beint að einum lækni og hjúkrun- arfræðingur fenginn til að sinna bólusetningu jókst hlutfall bólusettra úr21,3%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.