Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 91

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 91
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 931 LANDSPÍTALINN ...íþágu mannúðar og vísinda... Forstöðulæknir á öldrunarlækningadeild Staöa forstöðulæknis á öldrunarlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Um- sækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu í öldrunarlækningum. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af stjórnunarstörfum, kennslu og vísindavinnu. Umsóknir sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórs Halldórssonar, forstöðulæknis á öldrun- arlækningadeild, en hann veitir nánari upplýsingar í síma 560 1000. Netfang: thorhall@ rsp.is Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknir skulu berast fyrir 17. nóvember 1999. Sérfræðingur í geislasgreiningu óskast á röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindavinnu, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Ólafs Kjartanssonar, forstöðulæknis, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 1070, netfang: olakj@rsp.is Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Deildarlæknir/aðstoðarlæknir óskast á röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfsferil, sendist Ólafi Kjartanssyni, forstöðulækni, sem einnig veitir nánari upplýsing- ar í síma 560 1070, netfang: olakj@rsp.is Ráðningartími til eins árs eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1999. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, á heimasíðu Ríkisspítala www.rsp.is og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.