Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 96

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 96
936 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Lög Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna l.Sjóðurinn heitir Vísindasjóður Félags ís- lenskra heimilislækna. 2. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að heimilislæknar geli stundað rannsóknir, unn- ið að gæðaþróun og hvaðeina sem ætla má að verði faginu til framdráttar. Sjóðurinn getur greitt styrki til rannsókna- og gæðaþró- unarverkefna, borgað starfslaun, námskeiðs- gjöld, ferða- og dvalarstyrki eða annað sem að mati stjórnar sjóðsins telst sambærilegt. 3. Stjórn FIH skipar stjórn Vísindasjóðs sem hér segir: Formaður FÍH, sem jafnframt er formaður sjóðsstjórnar, einn er tilnefndur af gæðaþróunarnefnd FÍH, og einn tilnefndur af föstum kennurum í heimilislækningum við læknadeild Háskóla Islands. 4. Stjórn sjóðsins skal ávaxta tekjur hans á verðtryggðan hátt í banka, sparisjóði eða skuldabréfum. 5. Stjórn sjóðsins ákveður hve miklu fé er út- hlutað hverju sinni. 6. Umsóknum um styrki skulu fylgja greinar- gerðir um vísindalegt gildi rannsóknar eða mikilvægi verkefnis fyrir heimilislækningar. Þá skal fylgja nákvæm skýrsla um vinnu- áætlun, rannsóknartíma og kostnað. Stjórn sjóðsins skal viðhafa þær vinnureglur að flokka umsóknir eftir því hve mikilvægar þær geta talist fyrir fagið. Vinnureglurnar skal birta í Fréttabréfi FÍH um leið og aug- lýst er eftir styrkumsóknum hverju sinni. 7. Ef stjórn sjóðsins eða stjórn FÍH telur nauð- synlegt að breyta einstökum ákvæðum þess- ara laga, er þeim það heimilt, enda séu stjóm- armenn viðkomandi stjórnar sammála um breytinguna. Slík breyting tekur þó ekki gildi fyrr en hún hefur hlotið samþykki aðalfundar félagsins. Megintilgangi sjóðsins má þó aldrei breyta. 8. Afla má sjóðnum tekna á eftirfarandi hátt: 1. Framlög frá opinberum aðilum og einstak- lingum. 2. Gjafir sem sjóðnum kunna að berast. 3. Framlög meðlima FIH. 4. Vaxtatekjur. 9. Verði sjóðurinn lagður niður renna eignir hans til FÍH að % hlutum og til læknadeildar Háskóla íslands (heimilislæknisfræði) að 'A hluta. Samþykkt á fundi stjórnar Vísindasjóðs FÍH 30. september 1998. Katrín Fjeldsted Guðmundur Sigurðsson Lúðvík Ólafsson Sjá auglýsingu frá sjóðnum á bls. 929. Nálastungu- „læknir“ í Hveragerði Nú er kominn til starfa kínverskur nála- stungu-„læknir“ við Heilsustofnun í Hveragerði. Um er að ræða samvinnuverkefni kínverskrar stofnunar og Heilsustofnunar um að kynna hefðbundnar kínverskar lækningar (traditional chinese medicine) á Islandi. Kínverjinn, Ming- hai Hu, hefur að baki 20 ára reynslu í nála- stungumeðferð ásamt „vestrænum lækningum“ á sjúkrahúsi í Peking. Hu kemur hingað til starfa að frumkvæði forsvarsmanna Heilsu- stofnunar í Hveragerði. Ólafur Egilsson sendiherra í Peking hafði milligöngu um að Hu kæmi hingað og mun hann að öllu óbreyttu dvelja hér landi í eitt ár. Ætlunin er að nota tímann til að kynnast nála- stungumeðferð eins og hún er framkvæmd í Kína. Ur fréttatilkynningu Göngudeild sykursjúkra 25 ára Málþing 13. nóvember I tilefni 25 ára afmælis Göngudeildar sykur- sjúkra Landspítalanum verður haldið málþing um sykursýki í fundasal LI að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Málþingið veðrur haldið laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 13. Nánari upplýsingar á Göngudeildinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.