Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 3

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 943 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 85. árg. Desembcr 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgcfandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á nctinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti. hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8. 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Kvennadeild Landspítalans 50 ára ReynirTómas Geirsson...........................947 Utanlegsþykkt á íslandi 1985-1994 Ágúst N. Jónsson, Guðmundur Steinsson, ReynirTómas Geirsson ......................................949 Á síðustu áratugum hefur tíðni utanlegsþykkta aukist og hefur það verið áhyggjuefni, þótt aukningin hafi stöðvast allra síðustu árin. Rannsóknin náði til 12 helstu sjúkrahúsa landsins. Leitað er skýringa á algengi og nýgengi utanlegsþykkta auk þess sem nokkrum óvana- legum sjúkratilfellum er lýst. Mísóprostól og dínóprostón til framköllunar fæðingar. Framskyggn hendingarvalsrannsókn Hildur Harðardóttir, Ragnheiður Baldursdóttir, Linda Björk Helgadóttir............................................961 Höfundar segja enn ófundið kjörlyf til framköllunar fæðingar þegar legháls er langur og lokaður. Borinn er saman árangur og öryggi af notkun ofangreindra lyfja, gefnum um leggöng. Niðurstaða höfunda er meðal annars sú að mísóþrostól eigi eftir að tryggja sér fastari sess innan fæðingarlæknisfræðinnar. Brottnám eggjastokka fyrir tíðahvörf. Áhrif á lífsgæði, fituefnaskipti og beinþéttni Eva Sigvaldadóttir, Jens A. Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Matthías Kjeld.............................969 Rannsóknin náði til kvenna sem eggjastokkar höfðu verið teknir úr fyrir 47 ára aldur og meira en 15 ár höfðu liðið frá aðgerð. Til viðmið- unar voru konur sem leg höfðu verið tekin úr en héldu eggjastokkum. í engum mælingum reyndist munur á milli hóþanna. Almenn horm- ónanotkun í báðum hóþum kann að hafa haft áhrif. Þrí- og fjórburafæðingar á íslandi 1982-1998 Guðjón Vilbergsson, Sæmundur Haraldsson ...............975 Fleirburafæðingum hefur fjölgað hér á landi síðari ár eins og víðar á Vesturlöndum. Höfundar rekja ástæður þess, einkum árangursríkari meðferð gegn ófrjósemi. Höfundar ræða einnig áhættuþætti samfara fleirburafæðingum svo sem fyrirburafæðingar. Flokkun burðarmálsdauða á íslandi 1994-1998 Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, ReynirTómas Geirsson, Gestur Pálsson...............................981 Burðarmálsdauði tekur til andvana fæðingar barns eða dauða barns á fyrstu viku lífsins. Beitt var nýrri samnorrænni aðferð til að flokka og lýsa öllum tilvikum burðarmálsdauða á íslandi á ofangreindu tímabili. Höfundar telja aðferðina gefa gott færi á að finna þætti sem geta haft áhrif á útkomu þungunar og tilvik þar sem ekkert varð að gert. Fræðilegur hluti þessa heftis Læknablaðsins er helgaður Kvennadeild Landspítalans, en í byrjun þessa árs var fagnað 50 ára afmæli hennar. Meðritstjóri heftisins er prófessor Reynir Tómas Geirsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.