Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 5

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 945 LÆKNÁBLAÐIÐ IHE KttAJMC MEDICALIOnLVU Vísirós eftir Bjarna H. Þórarinsson, f. 1947. Tölvugrafík frá árinu 1996. © Bjarni H. Þórarinsson. Eigandi: Listamaðurinn. Frágangur fræðigreina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Höfundar sendi handrit í þríriti til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíða- smára 8, 200 Kópavogi. auk eins án nafna höfunda. stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Grein- inni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og afsali sér birtingar- rétti til blaðsins. Hver hluti greinar skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil- orð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birt- ingu litmynda. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: http://www.icemed.is/laeknabladid Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar. nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Læknafélag Reykjavíkur 90 ára: Birna Þórðardóttir..................................988 Árshátíð LR árið 2000 ............................... 989 Fórnarlömbum pyntinga hjálpað. Aldarfjórðungs- starf lækna gegn pyntingum: Birna Þórðardóttir..................................990 Ég sé ekkert neikvætt við að fyrirtæki kosti kenn- arastöður við skólann. Rætt við Pál Skúlason háskólarektor: Þröstur Haraldsson..............................993 Náið samstarf við lækna er afar mikilvægur þáttur í starfi fyrirtækisins. Rætt við tvo framámenn Össurar hf.: Þröstur Haraldsson..............................996 Tæpitungulaust. Dr. Pampers: Árni Björnsson..................................999 Gömul læknisráð. Púðurkerling og púðursykur: Hallgerður Gísladóttir ........................1001 Ný viðhorf í barna- og unglingageðlækningum. Rætt við Helgu Hannesdóttur: Þröstur Haraldsson.............................1003 Klínískar leiðbeiningar. Tillögur Fagráðs LÍ ....1004 íðorðasafn lækna 117: Jóhann Heiðar Jóhannsson ......................1005 Lyfjamál 81. Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni ........................1006 Læknadagar. Málþing..............................1007 Ráðstefnur, námskeið og lausar stöður ...........1008 Okkarámilli .....................................1015 Leyfisveitingar .................................1017 Ráðstefnur og fundir.............................1018 Athugið að skilafrestur fyrir næsta blað sem kemur út 1. janúar er 10. desember næstkomandi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.