Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 33

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 967 trolled trial og vaginal misoprostol and intracervical prosta- glandin E2 gel for induction of labor at term. Obstet Gyne- col 1995; 86: 541-4. 19. Kramer RL. Gilson GJ, Morrison DS, Martin D, Gonzales JL, Qualls CR. A randomized trial of misoprostol for induc- tion of labor: safety and efficacy. Obstet Gynecol 1997; 89: 387-91. 20. Bugalho A. Bique C, Machungo F, Faundes A. Low-dose vaginal misoprostol for induction of labor with a live fetus. Int J Obstet Gynecol 1995; 49: 149-55. 21. Sanchez-Ramos L, Chen AH, Kaunitz AM, Gaudier FL, Delke I. Labor induction with intravaginal misoprostol in term premature rupture of membranes: a randomized study. Obstet Gynecol 1997; 89: 909-12. 22. Wing DA, Paul RH. A comparison of differing dosing regi- mens of vaginally administered misoprostol for preinduc- tion cervical ripening and labor induction. Am J Obstet Gynecol 1996; 175: 158-64. 23. Farah LA, Sanchez-Ramos, Rosa C, Del Valle GO, Gaudier FL, Delke I, et al. Randomised trial of two doses of the pro- staglandin E1 analog misoprostol for labor induction. Am J Obstet Gynecol 1997; 177: 364-71. 24. Wing DA. Labor induction with misoprostol. Am J Obstet Gynecol 1999; 181: 339-45. Atmos AstraZeneca, 950188 Forðaplástur; G 03 B A 03 Hver forðaplástur inniheldur: Testosteronum INN 12,2 mg (gefur frá sér 2,5 mg/24 klst.) eða 24,3 mg (gefur frá sér 5 mg/24 klst.) et constit. q.s. Eiginlcikar: Atmos er forðaplástur, sem inniheldur hormónið testósterón. Lyftð bætir upp minnk- aða testósterónframleiðslu í líkamanum hjá karlmönnum með kynkirtlavanseytingu (hypogonadism). Eðlilegur styrkur testó- steróns næst strax á fyrsta sólarhring meðferðar. Með því að setja plástur á á kvöldin er líkt eftir eðlilegri sólarhringssveiflu testósteróns í blóði. Umbrot á sér fyrst og ffernst stað í lifur. Stærsti hluti umbrotsefna skilst út með þvagi sem glúkúroníð- eða súlfatefnasambönd.. Engin uppsöfnun á sér stað í líkaman- um. Abendingar: Uppbótarmeðferð við testósterónskorti hjá karlmönnum með kynkirtlavanseytingu. Frábendingar: Krabbamein f blöðruhálskirtli. Varúð: I upphafi meðferðar skal fylgjast með breytingum á blóðþrýstingi hjá sjúklingum með óstöðugan blóðþrýsting. Hjá sjúklingum með rauðkoma- dreyra (polyglobulia) eða skerta lungnastarfsemi skal fylgjast með Hb-gildum, þar sem meðferð með testósteróni getur aukið rauðkomamyndun. Hjá sjúklingum með skerta hjartastarfsemi, nýmasjúkdóma eða lifrarskemmdir, skal fylgjast með mögu- legri vökvasöfnun og bjúg. Reynsla af notkun lyfsins til þess að koma af stað kynþroska hjá piltum liggur ekki fyrir. Atmos er ekki ætlað konum. Aukaverkanir: Tímabundnar og staðbund- ar húðbreytingar þar sem plásturinn er settur á koma fram hjá um 50% sjúklinga. Algengar (>1%): Húð: Hörundsroði með eða án blöðrumyndunar, ofnæmisútbrot, kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%); Almennar: Þreyta, höfúðverkur. Miðtaugakerfi: Þunglyndi, óróleiki. Innkirtlakerfi: Brjóstastækkun. Húð: Ból- ur. Við langtímameðferð geta andrógenar valdið skerðingu á eistnastarfsemi (tímabundið). Milliverkanir: Andrógenar milli- verka við cíklóspónn og fenóbarbital. Meðferð með andrógen- um getur dregið úr insúlínþörf sykursjúkra. Skammtastærðir: Skömmtun lyfsins er einstaklingsbundin og er háð þeim testó- steróngildum sem nást. Venjulegur skammtur er tveir plástrar 2,5 mg/24 klst. eða einn plástur 5 mg/24 klst. einu sinni á sólar- hring (sett á að kvöldi). Testósteróngildin eru í hlutfalli við lík- amsþyngd og sjúklingar þyngri en 120 kg geta þurft stærri skammta. Þar sem upptaka testósteróns er háð snertingu húðar og plásturs skal setja plásturinn á þurra, slétta og hreina húð, helst á baki, upphandlegg, bol, læri eða sitjanda. Ef plástur er settur á mjóalegg eða efri hluta bijóstkassa getur borist minna af testósteróni til líkamans. Velja skal stað þar sem plásturinn er settur á þannig að sama svæði sé ekki notað nema á 7 daga fresti. Plásturinn má hafa á þegar farið er í bað eða sturtu. Ef plástur losnar af að nóttu eða fyrri hluta dags skal setja nýjan plástur á. Ef plástur losnar síðar um daginn skal setja nýjan plástur á venjulegum skiptitíma. Athugið: Opnuð pakkning: Plástur skal nota strax og hann hefur verið tekinn úr innri um- búðunum. Fleygja skal skemmdum plástrum. Pakkningar: Forðaplástur 2,5 mg/24 klst.: 60 stk. - 8.267- kr. Forðaplástur 5 mg/24 klst.: 30 stk. - 8.267- kr.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.