Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 59

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 989 Augnkarlakórinn, en hann skipa frá vinstri talið: Olafur Grétar Guðmundsson, Páll Ólafsson (rnaki Elín- borgar Guðmundsdóttur), Guðmundur Viggósson, Jens Þórisson, Einar Stefánsson og Björn Már Ólafs- son. Stjórnandi er Sigríður Ólafsdóttir eiginkona Björns Más. Kerling, útskurður Árna Björns Stefáns- sonar. Guðmundur Viggósson og Þórgunnur Arsæls- dóttir flytja konsert ÍA- moll eftir Bach. Fiðla Guðmundar er íslensk völundarsmíð eftir Fiðlu-Hans, viðurinn er hlynur frá Bosníu. Árshátíð LR árið 2000 Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur verður haldin á Hótel ís- landi laugardaginn 22. janúar næstkomandi. Samkvæmt venju er árshátíðin við lok fræðsluviku læknafélaganna. Allir læknar á landinu eru velkomnir á árshátíðina. Verð og dag- skrá verða auglýst í janúarhefti Læknablaðsins. Stjórn LR

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.