Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 67

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 67
Það er til betri og þægilegri Það kemst enginn undan ofnæmisvökum s.s. rykmaurum og frjókornum. Fæstir sem hafa gæludýraofnæmi láta dýrin frá sér. / ; Því er áhrifarík lyfjameðferð góður kostur fyrir ofnæmissjúklinga eintaflaádag sem vilja njóta lífsins. IpF Histal (cetirizfn) Framleiðandi: Omega Farma ehf. Töflur; R 06 A E 07 RE Hver tafla inniheldur: Cetirizinum INN, díhýdróklóríð, 10 mg Eiginleikar: Cetirizfn blokkar Hi-viðtaka, en hefur nánast engin áhrif á Hr- viðtaka. Lyfið hefur lítil andkólínvirk. adrenvirk og serótónfnlfk áhrif. lyfið hindrar histamíntengda snemmsvörun I ofnæmi og minnkar sækni eósínóffla og þar með losun ýmissa boöefna (seinsvörun boðefnisins. hefur lltil slævandi áhrif á miðtaugakerfið og eykur hvorki verkanir etanóls né díazepams. Frásogast hratt frá meltingarvegi og blóðþéttni nær hámarki eftir 1 klst. Próteinbinding I plasma er um 93%. Helmingunartlmi lyfsins I blóði er um 10 klst. Verkun lyfsins hefst eftir u.þ.b. 25 mfn. frá inntöku. nær hámarki eftir 4 klst. og varir I a.m.k. 24 klst. Lyfið skilst að mestu óbreytt út I þvagi. Lyfjahvörf breytast Iftið með aldri en helmingunartími lengist við nýrnabilun. Ábandingar: Ofnæmisbólgur f nefi. Útbrot og kláði, sem stafa af histamfnlosun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins Meðganga og brjóstagjöf: Skaðleg áhrif á fóstur hafa ekki komið fram við dýratilraunir. Reynsla af notkun lyfsins á meðgöngutima er hins vegar lítil sem engin og ætti þvf að forðast slíka notkun. Lyfið skilst út í brjóstamjólk f verulegu magni og ætti ekki að nota það handa konum með barn á brjósti Aukaverkanir Algengar (>1 %): Munnþurrkur. Þreyta og syfja. Míllíverkanir: Engar þekktar. Athugið: Lyfið getur stöku sinnum haft slævandi verkun á heilann með minnkaðri eftirtekt og viðbragðsflýti. Þetta getur verið varasamt fyrir stjórnendur véla og ökutækja. Sjúklingar með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi geta þurft minni skammta en aðrir Skammtastærðir handa fullorðnum: Ein tafla (10 mg) á dag Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Ein tafla (10 mg) á dag. Þetta lyf er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára Pakkningar og verð l.mars 1996: 10 stk.-543 kr; 30 stk.-1482 kr; 100 stk.-4607 kr. HISTAL (ceti rizín) - áhrifaríkt íslenskt ofnæmislyf Omega Farma

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.