Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 81

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 1007 LÆKNADAGAR Málþing Árlegtfræðslunámskeið læknafélaganna og Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar verður haldið dagana 17.-21. janúar næstkomandi. Á dagskrá Læknadaganna verða samræðu- fundir, stakir fyrirlestrar, hádegisverðarfundir, kirurgia minor og eftirfarandi málþing: Mánudagur 17. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 Tengsl skurðlækninga við vefjameina- og sýklafræðina Kl. 13:00-16:00 Málþing auglýst síðar Þriðjudagur 18. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 Gerir sýklalyfjareceptið sjúklingum nokkurn greiða? Kl. 13:00-16:00 Sérstök lyflæknisvandamál Miðvikudagur 19. janúar á Hótel Loftleiðum Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 Kl. 13:00-16:00 Kl. 16:00-19:00 Meðferð illkynja blóðsjúkdóma Nýjungar í ofnæmis- og ónæmisaðgerðum Nýjungar í læknisfræði Staða líffæraflutninga við upphaf nýrrar aldar Fimmtudagur 20. janúar á Hótel Loftleiðum Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 Kl. 13:00-16:00 Kl. 13:00-16:00 Kl. 16:00-18:00 Árangursmælingar og eftirfylgd í endurhæfingu Erfðaefni í sjúkdómsgreiningu og faraldsfræði Nýjungar í húðlækningum og húðkrabbamein Þunglyndi og sjálfsvíg Krabbamein í ristli Langvinnir verkir með upptök í hálsi Föstudagur 21. janúar á Hótel Loftleiðum Kl. 09:00-12:00 Nýjungar í kvenlækningum Kl. 09:00-12:00 Mæði, mismunagreining og meðferð Kl. 09:00-12:00 Heiladingulsvakar: of mikið - of lítið - eða bara á röngum tíma? Kl. 13:00-16:00 MS, mismunagreining Parkinsons veiki og botox meðferð Kl. 13:00-16:00 Þvagfæravandamál barna Dagskráin í heild verður birt í janúarhefti Læknablaðsins og á heimasíðu Fræðslustofnunar www.icemed.is/fraedslustofnun_laekna

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.