Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 89

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 1013 Sala myndverka dánarbús Jóns Steffensen Fyrirhugað er að selja í desember- mánuði óseldar myndir úr dánarbúi Jóns Steffensen sem eru í eigu LÍ. Andvirði verkanna skal renna til Nesstofusafns. Skrifstofan mun senda læknum bréf um tilhögun fyrirhugaðrar sölu. Framkvæmdastjóri W1 NORDLAND iTi J FYLKESKOMMUNE Nordland Sentralsykehus Personalavdelingen, N-8092 Bodo. Tlf. +47 75 53 45 39 Patologisk Anatomisk Laboratorium Overlege - vikariat Ved sykehusets Patologisk Anatomisk Laboratorium (avd.overlege Anil B. Amin) er det ledig ett árs vikariat for overlege med senere mulighet for fast tilsetting. Det er onskelig med tiltredelse snarest. Sentralsykehuset dekker 65% af Nordland fylkes behov for patologitjenester. Materialet er meget variert, vesentlig basert pá rutinehistologi og cytologi - provemengde ca. 10.500 histologiske prover, ca. 20.000 cytologiske prover samt 150 obduksjoner (rettslige inkludert) pr. ár. Laboratoriet er godkjent for spesialistutdanning i patologi, tellende med 4 ár. Avdelingens totale bemanning er 21 hjemler, hvorav 4 overlegestillinger og 2 assistsentlegehjemler. Sykehuset planlegger á samlokalisere alle laboratoriene ved sykehuset med felles molekulær biologi - patologi i laboratorium. Se ogsá sykehusets hjemmeside: www.nss.nl.no For nærmere opplysninger vedr. Ienns-/arbeids- betingelser, ta kontakt med avdelingsoverlegen pá tlf. +47 75 53 42 82. Sykehuset vil være behjelpelig med á skaffe bolig. Godkjent helseattest vil bli krevd ved tilsetting. Lonn etter gjeldende hovedoverenskomst. Innsendte papirer returneres ikke. Soknad sendes Personalavdelingen, innen 21. desember 1999. Se ogsá utlysingene pá www.jobbnord.com LÆKNA- NEMINN kemur út í desember til allra lækna og læknanema á landinu. í blaðinu er fjallað um málefni sem snerta lækna jafnt sem læknanema, meðal annars: Sérfræðingar sem skrifa með og á móti sameiningu stóru sjúkra- húsanna í Reykjavík. Rætt við landlækni, um héraðs- skyldu og fleira. Prófessor í handlækningum, Jónas Magnússon og fleiri sér- fræðingar eru með yfirlitsgreinar. Útgáfa Læknanemans hefur ver- ið í taprekstri undanfarin ár, meðal annars vegna þess að heimtur greiðslna fyrir blaðið hafa verið ákaflega litlar. Þetta kemur niður á Félagi lækna- nema, en það er hagur okkar allra að félagið sé sem sterkast. Læknar, styrkið Félag lækna- nema og greiðið gíróseðlana sem fylgja með blaðinu. Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Ritstjórn Læknanemans Roykfritt miljo

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.