Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 94

Læknablaðið - 15.12.1999, Page 94
1018 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 9.-12. desember [ Prag. Ársfundur EUPHA, European Public Health Association. Nánari upplýsingar fást hjá www.nivel. nl/ eupha eða j.bosman@nivel.nl 21.-22. janúar 2000 í Reykjavík. Samtök um krabbameinsrannsóknir á íslandi (SKÍ). Dagskrá verður auglýst nánar síðar. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 29. janúar-5. febrúar 2000 í Grindenwald. SKI CONFERENCE PLUS. GP Re- fresher Course. Nánari upplýsingar í netfangi: info@conferenceplus.co.uk og hjá Læknablaðinu. 21.-28. febrúar 2000 [ Eilat og Petra. CONFERENCE PLUS. PGEA Re- fresher Course. Nánari upplýsingar í netfangi: info@conferenceplus.co.uk og hjá Læknablaðinu. 26.-28. febrúar 2000 í Bangladesh. The 9th International Conference on Safe Communities. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 4. mars 2000 í Marrakech. Conference 2000 stendur fyrir heimil- islæknanámskeiði. Nánari upplýsingar veitir Denise @conference2000.prestel.co.uk 18.-25. mars 2000 í Havana. CONFERENCE PLUS. A study tour in Cuba. í samstarfi við the British & Cuban Ministry of Health. Nánari upplýsingar í netfangi: info@con ferenceplus.co.uk og hjá Læknablaðinu. 4.-7. apríl 2000 í Newcastle upon Tyne. International Psychogeriatric Association and Royal College of Psychiatrists’ Faculty of Old Age. „Non-Alzheimer Cognitive Im- pairment". Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-7. apríl 2000 í Reykjavík. Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands. Nán- ari upplýsingar veitir Gunnhildur Jóhannsdóttir í síma 560 1330. Netfang: gunnhild@rsp.is 9.-13. apríl 2000 í Reykjavík. High Quality in the Practice of Occupa- tional Health Services á vegum NIVA. Nánari upp- lýsingar fást hjá ritara námskeiðisins Pirjo Turti- ainen, netfang: pirjo.turtiainen@occuphealth.fi og á atvinnusjúkdóma- og heilsugæsludeild Vinnueftir- lits ríkisins, sími: 567 2500. 6.-10. maí 2000 í Tampere, Finnlandi. 27th European Symposium on Calcified Tissues. Nánari upplýsingar í netfang: secretariat@congcreator.com og hjá Læknablað- inu. 17.-20. maí 2000 í Árósum. 34. ársþing European Society for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar í síma + 31 30 250 8787, bréfsíma +31 30 251 5724, netfang: esci@digd.azu.nl 4.-7. júni 2000 í Reykjavík. The AFAR biomedical aspects of oste- oporosis and dementia and the Scientific Congress of the Nordic Gerontological Society. Nánari upp- lýsingar í bréfsíma 562 3345; netfang: congrex @itb.is. 9.-11. júní 2000 Á Egilsstöðum. XIV. þing Félags íslenskra lyflækna. 14.-16. júní 2000 í Gautaborg. Protection Prevention Promotion on the Development and Future of Child Health Ser- vices. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 28. júní -1. júlí 2000 í Viktoríu, Kanada. Pacific International Medical Congress 2000. A Vision Of The Future: Medicine For The New Millennium. Nánari upplýsingar í síma: (604) 688 3787, netfang: jwood@wood-west.com 2.-9. júlí 2000 í Alaska. Glacier Cruise. Pacific International Medi- cal Congress 2000 post conference event. Vision of Healing: Intergration of Complementary Medi- cine into our Traditional Medicine. Nánari upplýs- ingar í síma (604) 684 7327 og hjá Læknablaðinu. 6.-10. ágúst 2000 í Helsinki. 13th World Congress on Medical Law. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-10. ágúst 2000 í Chicago, alþjóðleg ráðstefna um tóbak eða heilsu (11 th World Conference on Tobacco or Health). Nánari upplýsingar á Læknablaðinu eða hjá Pétri Heimissyni í síma 471 1400 netfang: peturh@eld- horn.is 13.-16. ágúst 2000 í Kaupmannahöfn. Norræna heimilislæknaþingið.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.