Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 9
www.xf.is Skeifan 7 | Reykjavík | sími 553 6061 Guðjón A. Kristjánsson Norðvesturkjördæmi Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurkjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík Suður Magnús þór Hafsteinsson Reykjavík Norður BEITUM SKYNSAMLEGU AÐHALDI Í INNFLUTNINGI Á VINNUAFLI VERJUM LAUNAKJÖR Á VINNUMARKAÐI Hlutfall erlendra ríksiborgara á vinnumarkaði hér á landi er margfalt hærra en á hinum Norðurlöndunum. Frjálslyndi flokkurinn vill vernda þau markaðslaun sem launamenn hafa barist fyrir í áratugi. • Leyfum ekki undirboð á launum fyrir vinnu. • Látum ekki einstaka atvinnurekendur þrýsta niður launum í landinu. • Frjálslyndi flokkurinn leggur höfuðáherslu á mannréttindi allra sem búa í landinu óháð því hvaðan þeir koma. • Íslenska þjóðin þarf að hafa stjórn á öllum sínum málum - líka fjölda innflytjenda. INN-FLYTJENDA-MÁLIN ERU KOSNINGAMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.