Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Side 43
Ég tók hann algjörlega í gegn og var að klára hann núna í vetur. Ég hefði kannski átt að henda honum áður en ég byrjaði á honum en þrjóskan kom í veg fyrir að ég gerði það. Ég smíðaði í hann alls konar aukahluti en komst svo að því að hægt er að kaupa auka- hluti í Trabant bíla á þýskri vefsíðu fyrir slikk,“ segir Halldór hlæjandi. „Oft hafa menn verið að gera grín að því að maður sé að gera gamla Tra- bantinn upp, en einhvern veginn hefur maður tengst bílnum og vill ekki henda honum,“ segir Halldór. Gaman er að geta þess að allir „Trabbar“ viðmælenda DV eiga það sameiginlegt að vera frá árinu 1987 og verða því tuttugu ára gamlir á ár- inu. Einungis eru ellefu bílar eftir í umferðinni á Íslandi. Fyrir áhuga- menn um Trabant bíla er að lokum tilvalið að benda á netsíðuna idm- tuning.de, en þar má finna varahluti í bílinn á góðu verði.  vidar@dv.is DV Helgarblað Föstudagur 11. maí 2007 43 Þrautseigur bíll fyrir þrjóska eigendur Ævintýralegar fiskbúðir T j a r n a r v e l l i r 1 5 B ú ð a k ó r 1 H a m r a b o r g 1 4 a S k i p h o l t i 7 0 H ö f ð a b a k k a 1 N e s v e g i 1 0 0 S u n d l a u g a v e g i 1 2 H á a l e i t i s b r a u t 5 8 – 6 0 Æ g i s b r a u t 2 9 , A k r a n e s i T j a r n a r v e l l i r 1 5 B ú ð a k ó r 1 G r e n s á s v e g i 4 8 Í kjöti erum við bestir Bjóðum ykkur velkomin í nýjar sælkeraverslanir okkar að Búðakór 1 Kópavogi og Tjarnarvöllum 15 Hafnarfirði. Ný upplifun Kosningasteikin er smjörsprautuð nautasteik að hætti Ómars í Gallerí Kjöt. Nauta- og sjávarréttagrillsprjótin eru tilvalin í Eurovisionpartíin! Vi ð l e g g j u m m i k i n n m e t n a ð í a ð b j ó ð a þ é r a ð e i n s u p p á f y r s t a f l o k k s h rá e f n i o g t i l b ú n a ré t t i . E i n n i g b j ó ð u m v i ð u p p á ú r va l a f s ó s u m o g ö ð r u g æ ð a m e ð l æ t i . verslanir Fiskisögu verslanir Gallerí Kjöts Miðjarðarhafs skötuselur í tómat og basil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.