Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Qupperneq 52
Tr yg g va g a ta Tr yg g va g a ta föstudagur 4. maí 200752 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur PÁLL ÓSKAR OG EUROVSION-STJÖRNUR LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 12. MAÍ 2007 Rick G á Sólon FM-meistarinn sjálfur Dj Rikki G ætlar sér að gera allt arfavit- laust á Sólon í kvöld. Rikki, eða Rick G eins og hann er þekktur utan landsteinanna er þraut- þjálfaður plötusnúður og gantast sjaldan þegar kemur að gólfinu. Ríkharður rokkar upp Sólon, ekki smurning. JBk á ólíveR Þegar sólin fer að skína og sumarið færist yfir er alveg pottþétt að sætasta stelpan á ballinu er á ólíver. Þetta veit plötusnúðurinn JBk sem sér um að gjörsamlega blasta kerfið í drasl helgi eftir helgi og er kvöldið í kvöld engin undantekning. Dustið rykið af dansskónum og dettið í gang. RoD oG StewaRt á Dillon Rokkstaður Reykjavíkur verður funheitur í kvöld, en þar munu þeir Dj Rod og Dj Stewart stýra gleðinni. Jack verður á barnum og Jim á gólfinu. Frændi þeirra Jamesson verður aftur á móti á efri hæðinni. Rokkhundar, geltið í kór og mætið í kvöld. tRúBBaSt á Deco Helgin verður glæsileg á Deco, en þeir einar ágúst og Júlíus verða þar með trúbadorastemm- ingu eins og hún gerist best. í öllu eurovision-æðinu er gott að gleyma sér aðeins í gítarglamri og er Deco kjörinn vettvangur til þess. DaðiliciouS á veGaMótuM Snúður snúðanna, lúður lúðr- anna, Dj Daði sjálfur verður á vegamótum í kvöld eins og herforingi. Djörf tónlist verður spiluð í bland við seyðandi og sjaldgjæfa takta. Þú mátt bara ekki missa af þessu, ekki í kvöld, þegar gleðin verður margföld. Stuð á BaRnuM Það verður biskup barinn á Barnum í kvöld. Dj óli Hjörtur tætir upp gólfið á neðri hæðinni með ótrúlegum töktum á geislaspilarann. á efri hæðinni verða svo tónleikar þar sem Fúsi og vinir koma fram. í ljósi kosninganna verður að koma fram að Fúsi er ekki Steingrímur J. SigFúSson. tvöFölD Gleði á Sólon Það eru engir aðrir en eiturhressu partýljón- in þeir Rikki G og Dj Johny sem mæta heltanaðir og ferskir og skipta með sér hæðum á Sólon. Þeir spila partílög af hressustu gerð og það verður dansað fram á morgun. Þegar Rikki G og DJ Johny koma saman er enginn óhultur fyrir partíljóman- um sem skín af strákunum. leyniGeStiR á caFé ólíveR Það verða margar skemmtanalöggur sem skipta með sér vaktinni á ólíver í kvöld. auk óvæntra gesta ætla DJ Daði og DJ Jói að þeyta skífum og sjá til þess að enginn fari einn heim í kvöld. ef þú hefur áhuga á að rekast á myndarlega erlenda auðjöfra þá er ólíver staðurinn fyrir þig. Stuðið deyr aldrei á ólíver. DRottninGin á Dillon Dillondrottningin og rokkamma íslands, DJ andrea Jónsdóttir bíður heim í partí á Dillon. andrea spilar ekkert rusl, bara góða tónlist svo enginn er svikinn þegar drottningin þeytir skífum. andrea er ein reyndasta plötusnúðapía landsins og ekki að ástæðulausu sem fólk dansar upp á bar og borðum á Dillon þegar andrea er með puttana á Play takkanum. anna oG HJalti á veGaMótuM ofurskutlan og mega beibið anna Rakel mætir ásamt gleðifol- anum Hjalta á vegamót og spilar alla heitustu danstónlist sem gefin hefur verið út. Það er pottþétt að þú getur ekki staðist stemninguna sem þau töfra fram og fyrr en varir eru allir byrjaðir að dilla sér á dansgólfinu. á vegamótum dansar fólk til að gleyma svo líttu vel út og láttu muna eftir þér. HeRRa HeBBi á PRikinu Herra Herbert Guðmundsson passar að fólk detti ekki úr eurovision stemning- unni og mætir eftir úrslitin á Prikið og tekur nokkur lög. í kjölfarið mæta svo Dj óli hjörtur og De la Rósa og þeyta skífum fram á morgun. eurovision gleðin verður höfð í hámarki svo skelltu þér í gleðibankann og taktu út nokkrar evrur til að lifa þig inn í stemninguna. laDycatS á PRikinu Prikið kynnir með stolti plötusnúðateymið ladycats sem spilar í fyrsta skipti í kvöld. Með blússandi barokk og þrumandi búggí stöðvar ekkert þessar kisulórur sem kunna að klóra plöturnar á réttan hátt. Prikið í kvöld, gleðin við völd. HRóaRSkelDuPaRtí á BaR 11 Það er upphitunarpartí fyrir Hróars- keldu á Bar 11 í kvöld og munu tveir gestir detta í lukkupottinn þegar miðar verða gefnir á hátíðina. annars verða góð bönd á svæðinu, atóms- stöðin og Johnny and the Rest, sem nýlega unnu krúnk, hæfileikakeppni GetRvk.com. Hrói Hrói. tRúBBaPaRtí á HReSSó trúbadortvíeykið Gotti og eisi spila hrikalega hressandi gítarmúsík frá klukkan tíu. Þegar stelpurnar hafa náð taki á strákunum og dregið þá með sér heim mætir DJ Maggi og massar upp stuðið. ef það er einhver sem kann að skapa sleikstemningu og kósí partí þá er það Dj Maggi kaggi og það munu allir dansa fram á morgun við ljúfa tóna Maggans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.