Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Qupperneq 6
4
í'mana og gerður í samróði við kennarn
laoknaskólans, en þeim heimil kennsluað-
slaða þar. Á móti þyrfti að koma 60 þúsund
króna lán frá landssjóði með 6% vöxtum á
ári til 28 ára og 3000 króna árlegur rekstr-
arstyrkur til jafnlangs tíma. Felldi nú Al-
þingi landsspítalafrumvarpið.
Fjárlaganefnd neðri deildar var þess fýs-
andi, að lánið yrði veitt og lagði raunar til,
að rokstrarstyrkur til St. Jósefssystra yrði
hækkaður í 4000 krónur á ári.
Fn Alþingi felldi bæði lán og styrk.
Samt lótu systurnar ekki hugfallast. Hef-
ur þá komið í góðar þarfir fjársöfnun paters
Jóns Svcinssonar, sem fyrr var nefnd. Þeg-
ar Oddfollowar gáfu spítalann í Laugarnesi
höfðu safnast 30 þúsund frankar og runnu
þeir nú til Landakotsspítala. Hefur Nonni
verið þarfur landi círju um fleira en land
kynningu.
Á útmánuðum 1902 hófst bygging spítal-
nns. Var hornsteinn lagður 26. apríl, en svo
hratt gekk verkið fram, að þ. 16. október var
sjúkrahúsið vígt. Hafði þó fyrsti sjúklingur-
inn komið hálfum öðrum mánuði fyrr. Var
það 33 ára gömul kona, sem kom þ. 1. sept-
cmber oq fór heim þ. 15. október sama ár.
Mæstj siúklingur kom 3. september. Það var
37 ára karlmaður. Hann dó í spítalanum 9.
febrúnr 1903. Til ársloka 1902 komu í soítal-
ann 37 siúklingar en legudagar voru 1110.
Árið 1911. begar Háskólinn var stofnaður
komu 682 siúklinoar í spítalann, en legudagar
voru bá 17.893. í fyrra — síðasta árið sem
svsturnar ráku siúkrahúsið —voru lagðir inn
4530 siúklingar og leoudagar urðu 64.495.
Svsturnar stóðu við loforð sín oq ríflean,
bó ekki vasri þeim rétt hönd af vfirvöldum.
Unnkominn rúmaði snitalinn 40 siúklinaa eða
naei-ri 15% meira en hær höfðu nefnt í upp-
i->afi. Rer samtfma heinildum saman um. að
hi'isið væri hið besta. búnaður allur með
ágmtum og svstrunum til sóma.
K^stnaðijr >'ið bvaoinquna var 80 búsund
krónur eða 2000 krnnur á si'lkrarúm. en í
frumvarni bví. sem lá fvrir Albinai árið áð-
tir var ko.mnaður á rúm við landsspítala áætl-
að"r rúmlega 4000 kr.
Rg bað var ekki nóg að bvoqia hús. í þessu
Itúsi átti að hafa um hönd störf, sem kröfð-
"st mikils hreinlætis og þá um leið mikils
vatns.
Reykjavík bjó á þeim tíma við vatnsskort.
Vatnsbólin voru brunnar á víð og dreif og
margir vatnslitlir, svo vatn í þeim þvarr í
þurrkum og í frosti. Var talið, að 18 lítrar af
vaíni kæmu á mann á dag og þætti það lítið
nú og eins þó litið sé til þess, að þvottur
fór í laugar. En meira var ekki að hafa. Varð
því að gera spítalanum vatnsból. Knud Ziem-
sen, ungur verkfræðingur, sem síðar varð
borgarstjóri, taldi að fá mætti vatn, ef brunn-
ur væri grafinn við spítalann, en sá brunnur
þyrfti að vera 22 metra djúpur. Jafnframt
spítalabyggingunni var tekið til við brunn-
gröftinn. Þegnr komið var niður 4 metra var
komið á klöpp. Voru sprengd göng í gegnum
klöppina með dynamiti. Klöppin sýndist enda-
laus og gekk sprengiefnið til þurrðar. Leit
út fyrir, að brunngröfturinn myndi stöðvast
langa hríð, eins og samgöngum var þá háttað
við útlönd. Þá spurðist að Lefoliiverslun á
Eyrarbakka ætti dynamit og lét hún það falt.
En enginn fókkst til þess að sækja dynamit
ið af ótta við. að það springi við hristinginn
á leiðinni: ,.Eftir mikla eftirganqsmuni fékkst
þó einhver í þessa Bjarmalandsreisu og vit-
anlega kom hann jafnheill að austan og hann
hafði fa'-ið", segir Knud Ziemsen. Þegar kom-
ið var niður á 22 metra dýpi fór að seitla inn
va'-n. cn þenar holan var crðin 24 metra
diúp streymdi í hana vatn. bragðlaust og blá-
tæ*-*. Var þetta besti og vatnsmesti brunn-
i'- hæiarins. Gat snítalinn miðlað Stýrimanna-
skólanum oq einu húsi við Stýrimannastíg af
nægtum sínum.
Séra Schreiber, prestur í Landakoti, stiórn-
aði bmnngreftinum. Hann fór sjálfur niður í
brunninn — var fluttur fram og aftur í tunnu
— og kom fvrir hverju sprengiuhvlki, ,.en
það er hinn mesti lífsháski, ef ekki er höfð
nón aðgæsla", stendur í ísafold 18. október
1902.
S"'nir Knud Ziemsen að brunnurinn sé
f-'ra+a s<-nrvirkið hér í bæ, sem dvnamit var
i'n'-að við og hafi hann á sínum tíma tvímæla-
laust >"'rirj með mestu mannvirkjum. sem
nerð höfðn verið í Reykiavík.
Þeaar nú vatn:ð var fenqið. burfti að koma
skoloi í burtu. Víðast í bænum var því veitt
í vilonr "ða skvett í hlaðvarpann. en ekki
þótti hb'ða að gera slíi-t hér. Var hví lant
holræsi til siávar. þar sem nú er Ægisaata
og er það fvrsta holræsið í bessum bæ. Seg-
ir Vilmnnd'ir .lónsson landlæknir. að bær-
inn hafi lánað 2600 kr. til þeirra framkvæmda.