Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 21
19 það hefur enn verið gefið frjálst*. Mér leist þann veg á discographiurnar, að ástæða væri til þess að reyna hvernig þær gæf- ust í okkar höndum. Oít er enginn vafi á, að um þrýsting á rót er að ræða og þarf þá ekki frekari að- gerðir til þess að greina hann. En öðru hvoru koma sjúklingar með verk, sem sýn- ist vera vegna þrýstings á rót, en ekki önn- ur einkenni eða ekki svo skýr, að fullyrt verði um orsökina. Þá er gott að hafa aðr- ar rannsóknir til stuðnings. Þegar ég svo komst í kynni við discographiu þótti mér þar vera komin rannsóknaraðíerð, sern væri þess virði að reyna. Þar er skugga- efni spýtt inn í þófakjarnann og hægt að gera sér hugmynd um ástand hans, hvort þófinn bungar inn í mænugang eða hvort hluti af kjarnanum hefur brotist í gegnum trefjabaug. Síðan í nóv. 1974 hefur þessi rannsókn verið gerð nokkrum sinnum í Landakots- spítala, þar sem klinisk einkenni þóttu ckki taka af skarið, að um rótarþrýst- ing væri að ræða. Verður þeim rannsókn- um lýst af yfirlækni Röntgendeildar spít- alans, Kristjáni Jónassyni. Ég vil aðeins drepa á eitt tilfelli. Það var 16 ára gamall piltur með sáran verk niður vinstri fót. Hann hafði svolítið daufara snertiskyn svarandi til L5 vinstra megin og vafasama extensora paresis. Hnéskelja- viðbrögð voru greinileg og jöfn beggja megin en ekki var örgrannt um að vinstra hásinavviðbragðið væri veikara en það hægra. Lasegue H = V + við 70°. Með því að einkenni voru ekki skýrari og sjúkling- ur óvenjulega ungur til þess að hafa þófa- hlaup, var ráðist í discographiu. Hún sýndi svo ekki varð um villst, að þófakjarni hafði þrýstst aftur í mænugang neðan við L4 (mynd 1). Við aðgerð fannst þar stórt þófahlaup. Sjúklingur varð verkjalaus strax eftir að- gerð. Ég býst við, að ég leiti á náðir disco- graphiu framvegis ef ég er í vafa um hrygg- þófahlaup. * Á hausti 1976 var ég aftur staddur í Boston og tjáði Dr. Huddlestone mér þá að heilbrigðis- stjórn Bandaríkjanna hefði afturkallað leyfi til innspýt.ingar á chymopapaini. Mynd 1. SUMMARY The etiology of low back pain and sciatica is discussed. A comparison is drawn between lumbar discography and myelography in relation to the dia- gnosis of a herniated lumbar disc. HEIMILDIR: 1. Ford, Lee T. & Key, Albert: An Evaluation of Myclography in the Diagnosis of Intervertebral Disc Lesions in the Low Back. J. of Bonc & Joint Surg., 32A: 257-266, 1950. 2. Goldner. Leonard J., Durham, N.C. Bréfleg- ar upplýsingar. 3. Hirsch, Cari: Studies on the Pathology of Low Back Pain. •T. of Bone & Joint Surg.,41B:237-243, 1959. 4. Hirsch, Carl: Efficiency of Surgery in Low Back Disorders.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.