Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 32
30 eða 49,2%. Heildartala krufninga á spítal- anum hefur farið vaxandi árlega og var 59% árið 1976. ÁHÆTTUÞÆTTIR Leitað var í sjúkraskrám að upplýs- ingum um háþrýsting, sykursýki, hækkun á fituefnum, reykingar og fjölskyldusögu. Mikið skorti á þessar upplýsingar. Margt getur borið til. Athugun þessi er gerð eftir á. Þessir sjúklingar eru oft það mikið veikir við komu, að meiri þörf þykir á öðru en langri sjúkrasögu, er þreytir sjúklinginn. Þá eru heldur ekki tök á, að gera margar rannsóknir eins og fitumælingar eða syk- urþol, meðan sjúklingurinn er bráðveikur Þær rannsóknir hafa því helzt verið gerðar hjá þeim, sem lifa kransæðastífluna af og þá síðar í legunni. Þessar athuganir verða því helzt útundan hjá þeim, sem deyja, en hjá þeim væri e.t.v. fróðlegast að gera þær. Við þetta bætist svo smæð verkefnisins, en sjúklingahópar okkar eru varla nógu stórir til að hægt sé að spá út frá þeim um orsakir sjúkdóma. Upplýsingar um blóðfitu, fjölskyldusögu og reykingar eru þvi það takmarkaðar hjá okkur, að ekki er ástæða til að gera sér- staka grein fyrir þeim. Háþrýsting hefur oftar verið spurt um eða hann mælzt, en í öðrum tilfellum mátt ráða hann af lyfj- um, sem sjúklingarnir höfðu tekið. Sam- kvæmt því hafa 152 sjúklingar (26%) haft háþrýsting og 410 (71%) ekki, en hjá 15 sjúklingum (3%) voru ekki fyrir hendi öruggar upplýsingar. Blóðþrýstingsmörk voru sett um 160/90. f athugun Borgar- soítalans (9) reyndust 8% af körlum og 21% af konum hafa háþrýsting, en ekki var þess getið, hvar mörk voru dregin. í athugun Landspítalans voru 14,1% af siúklingunum með hækkaðan blóðþrýsting en heldur ekki þar voru gefin upp mörk. (11). Sömuleiðis eru ekki það góðar upplýsing- ar um sykursýki, að á þeim megi byggja. Að vísu hefur verið leitað eftir sykri í þvagi hiá nær öllum sjúklingunum og fast- andi blóðsykur mældur hjá allflestum. Kringumstæður mælinga hafa hins vegar ekki verið þannig, að á þessum niðurstöð- um megi byggja. Vissulega er hópur af sjúklingum, sem vitað er að voru með sykursýki. Um áhættuatriði ber því þessum fjórum íslenzku skýrslum saman, að upplýsingum í sjúkraskrám sé mjög ábótavant. DÁNIR. Af þessum 577 sjúklingum dóu 123 sjúklingar eða 22,1%. TABLE I NUMBER OF PATIENTS WHO BY AGE AND SEX DIED AGE MALES FEMALES TOTAL NO WHO DIED NO. WHO DIED NO. V/HO DIED NO % NO % NO % 30 -49 51 5 9 8 8 2 (25) 59 7 118 50-59 84. 8 9 5 16 4 (25) 100 12 12 0 60-69 151 25 16 5 56 12 214 207 37 178 70-79 94 25 26 5 64 16 250 158 41 259 80 - 23 15 6 2 30 16 533 53 31 584 TOTAL 403 78 19 3 174 50 287 577 128 221 Tafla I sýnir skiptingu þeirra eftir aldri og kyni. Af henni má sjá að dánartíðni fer hækkandi eftir aldri og er mjög há í elztu aldurshópunum. Meðal annars eru 53 sjúk- linganna yfir áttrætt og rúmlega helming- ur þeirra deyr. Er það í samræmi við nið- urstöður annarra og raunar eðli málsins samkvæmt. Af þeim sem dóu, höfðu um 25 fengið eina kransæðastíflu áður, 8 fengið tvær kransæðastíflur áður, og 2 fengið 3 krans- æðastíflur áður og 1 fengið fjórar krans- æðastiflur áður, en 92 sjúklingar enga. Þessar tölur voru byggðar á upplýsingum úr sjúkrasögu, en ekki á krufningum. Mið- að við allan hópinn höfðu 127 sjúklingar fengið eina eða fleiri kransæðastíflu áður TABLE II TIME INTERVAL FROM ARRIVAL AT HOSPITAL UNTIL DEATH. TIME HOURS / DAYS PATIENTS PATIENTS 0-5 20 48. 37 5% b -23 28 1 - 6 27 7-13 25 > 13 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.