Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Page 47

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Page 47
45 28/2 geró Enucleation í chloroformnarcosu, F.n. Pt. fór heim 16/3 hjer um bil gróinn. Augaö Ijósgrátt meö dekkri liring kringum Pupilluna. Prothese. 10. saga. 16/7/63 M. Þ.son, Fossnesi, Gnúpverja- hreppi, 11/ ára. Corp. alien bulbi o.d. Synechia post. Fyrir 18 dögum siöan var Pt. aö hnikkja á hesti meö hamri er brúkaöur haföi veriö til grjótliöggs, og hrökk þá steinn eöa járnflís inn í augaö h. svo hann var oróinn blindur næsta dag, haföi verk í því og höföinu stööugt firstu dagana, en er nú aö mestu horfinn; eimsli voru mikil first, en eru nú aö mestu farin. Lineært rúml. 1 mm. langt ör sjest rétt utan og neöan viö miðja Cornea, Iris utrofisk bak viö öriö og Lens álógangsæ (kataraktösj, L. og P. allgóö, augaö mjög rautt. A. til 25/7 án árangursL 25/7 gerö í cloroformnarcosu Kataraktectra- tion meö Iridectomi niöur og út á viö án þess aö Corp. al. findist, var þá straœ gerö Enu- cleatio bulbi, og fannst þá járnflis 1 mm aö þvermáli í Corp. vitr. F.n. Pt. fór lieim 11/18. 1 Protese mógrá.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.