Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 60
58
heim í góðu standi, en endurinnlögn ákveðin
til meðferðar á ristilsjúkdómnum.
Við endurinnlögn tæpum 3 vikum siðar er
þvag hreint og allar rannsóknir neikvæðar,
nema sökk 30. Sjúklingur nú settur á súrefn-
ismeðferð og ákveðið að gefa 70% súrefni og
Stefna að Pa02 allt að 300 mm Hg eins og
mælt hefur verið með(5). Notuð var létt plast-
gríma (Bird) og með því að koma fyrir á
henni heimagerðum lokum náðist viðunandi
árangur. Á nóttunni svaf sjúklingur i súrefnis-
tjaldi og var leitt í Það súrefni til að gefa
70% þéttni. Gefin var smáhvíld (15—30 mín.) á
2ja klst. fresti.
Figure 4. — Same area, as in fig. 2 a,
after treatment with oxygen. Gas cysts
have disappeared.
PaOo og VC var mælt daglega. PaOo hélst
frá 220 til 295, VC var lágt í upphafi meðferð-
ar og breyttist ekkert og ekki voru nein ein-
kenni um eiturverkanir af súrefninu. Eftir 9
daga var meðferðinni hætt, og í lok hennar
sýndi endurtekin röntgenskoðun að loftblöðr-
urnar í ristli voru horfnar (mynd 4). Slím-
rennsli frá ristli hætti og sjúklingur hefur haft
reglulegri hægðir. Nokkrum vikum eftir með-
ferð bar lítið eitt á örari hægðum, en iagaðist
aftur“.
enema revealed multiple gas cysts at the
splenic flexure. He was treated with oxygen,
and the cysts totally disappeared.
HEIMILDIR:
1. Bockus.: Gastroenterology III edition p.1098
W.B. Saunders Co. Philadelphia 1976.
2. Crider R.J. and Bentlif P.: Pneumatosis
Cystoides Intestinalis. Henry Ford Hosp.
Med. J. 17:285-294. 1969.
3. Down R.H.L. and Castleden W.M.:Oxygen
Therapy for Pneumatosis Coli. Brit. Med.
J. 1:493-494, March 1975.
4. Feinberg S.B., Schwartz M.Z., Clifford
S., Buchwald H. and Varco R.L.: Signi-
ficance of Pneumatosis Cystoides Intestina-
lis after Jejunoileal Bypass.
Am. J. Surg. 133:149-152, Feb. 1977.
5. Forgacs P., Wright P.H. and Wyatt A.P.:
Treatment of Intestinal gas cysts by Oxygen
Breathing. Lancet 1:579-582. March 17.
1973.
6. Höflin F. and Van der Linden W.: Pneuma-
tosis Cystoides Intestinalis Treated by Oxy-
gen Breathing.
Scand. J. Gastroent. 9:427-430, 1974.
7. Lunderquist A.., Scendler C.A. and Korn-
hall S.: Angiographic findings in Pneuma-
tosis Cystoides Intestinalis.
A. J.R. 117:314-316, Feb. 1973.
8. Marshak R.H.., Linder A.E. and Maklansky
D.: Pneumatosis Cystoides Coli Gas-
trointest. Radiol. 2:85-89, Oct. 1977.
9. Olmsted W.W. and Madewell J.E.: Pneuma-
tosis Cystoides Intestinalis: A Pathophyso-
logic Explanation of the Roentgenographic
Signs. Gastrointest. Radiol. 1:177-181, 1976.
10. Simon N.M.. Nyman K.E., Divertie M.
B. , Rovlstad R.A. and King J.E.: Pneuma-
tosis Cystoides Intesiinalis, Treatment with
oxygen via close-fitting mask.
J.A.M.A. 231:1354-1356. March 31, 1975.
11. Yale C.E.: Etiology of Pneumatosis Cystoi-
des Intestinalis. Surg. Clin. North Am.
55:1297-1302, Des. 1975.
SAMANTEKT.
Rætt er um sjúkling með loftblöðrur í
ristli. Sjúkdómnum er lýst og sagt er frá
hugmyndum um orsök. Greint er frá súr-
efnismeðferð, sem ekki hefur verið notuð
áður hérlendis við þessum sjúkdómi svo
vitað sé.
SUMMARY.
A case of pneumatosis cystoides coli is dis-
cussed. This was a 64 old man, with mucous
diarrhoea and crampy abdominai pain. Barium
TABLE 1 ANALYSIS OF THE GASEOUS CONTENTS
OF THE CYSTS, OF INTESTINAL AIR AND
THE ATMOSPHERE AT SEA LEVEL
GAS CYSTS INTESTINAL AIR AIR AT SEA LEVEL
OXYGEN 3-20V. 0-5 V. 20 V.
NITROGEN 70-90*/. 45 V. 80 V.
CARBON DIOXIDE 0-15V. 40 V. 0-4 V.
HYDROGEN 14 V.
METHANE TRACE
J