Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 60
58 heim í góðu standi, en endurinnlögn ákveðin til meðferðar á ristilsjúkdómnum. Við endurinnlögn tæpum 3 vikum siðar er þvag hreint og allar rannsóknir neikvæðar, nema sökk 30. Sjúklingur nú settur á súrefn- ismeðferð og ákveðið að gefa 70% súrefni og Stefna að Pa02 allt að 300 mm Hg eins og mælt hefur verið með(5). Notuð var létt plast- gríma (Bird) og með því að koma fyrir á henni heimagerðum lokum náðist viðunandi árangur. Á nóttunni svaf sjúklingur i súrefnis- tjaldi og var leitt í Það súrefni til að gefa 70% þéttni. Gefin var smáhvíld (15—30 mín.) á 2ja klst. fresti. Figure 4. — Same area, as in fig. 2 a, after treatment with oxygen. Gas cysts have disappeared. PaOo og VC var mælt daglega. PaOo hélst frá 220 til 295, VC var lágt í upphafi meðferð- ar og breyttist ekkert og ekki voru nein ein- kenni um eiturverkanir af súrefninu. Eftir 9 daga var meðferðinni hætt, og í lok hennar sýndi endurtekin röntgenskoðun að loftblöðr- urnar í ristli voru horfnar (mynd 4). Slím- rennsli frá ristli hætti og sjúklingur hefur haft reglulegri hægðir. Nokkrum vikum eftir með- ferð bar lítið eitt á örari hægðum, en iagaðist aftur“. enema revealed multiple gas cysts at the splenic flexure. He was treated with oxygen, and the cysts totally disappeared. HEIMILDIR: 1. Bockus.: Gastroenterology III edition p.1098 W.B. Saunders Co. Philadelphia 1976. 2. Crider R.J. and Bentlif P.: Pneumatosis Cystoides Intestinalis. Henry Ford Hosp. Med. J. 17:285-294. 1969. 3. Down R.H.L. and Castleden W.M.:Oxygen Therapy for Pneumatosis Coli. Brit. Med. J. 1:493-494, March 1975. 4. Feinberg S.B., Schwartz M.Z., Clifford S., Buchwald H. and Varco R.L.: Signi- ficance of Pneumatosis Cystoides Intestina- lis after Jejunoileal Bypass. Am. J. Surg. 133:149-152, Feb. 1977. 5. Forgacs P., Wright P.H. and Wyatt A.P.: Treatment of Intestinal gas cysts by Oxygen Breathing. Lancet 1:579-582. March 17. 1973. 6. Höflin F. and Van der Linden W.: Pneuma- tosis Cystoides Intestinalis Treated by Oxy- gen Breathing. Scand. J. Gastroent. 9:427-430, 1974. 7. Lunderquist A.., Scendler C.A. and Korn- hall S.: Angiographic findings in Pneuma- tosis Cystoides Intestinalis. A. J.R. 117:314-316, Feb. 1973. 8. Marshak R.H.., Linder A.E. and Maklansky D.: Pneumatosis Cystoides Coli Gas- trointest. Radiol. 2:85-89, Oct. 1977. 9. Olmsted W.W. and Madewell J.E.: Pneuma- tosis Cystoides Intestinalis: A Pathophyso- logic Explanation of the Roentgenographic Signs. Gastrointest. Radiol. 1:177-181, 1976. 10. Simon N.M.. Nyman K.E., Divertie M. B. , Rovlstad R.A. and King J.E.: Pneuma- tosis Cystoides Intesiinalis, Treatment with oxygen via close-fitting mask. J.A.M.A. 231:1354-1356. March 31, 1975. 11. Yale C.E.: Etiology of Pneumatosis Cystoi- des Intestinalis. Surg. Clin. North Am. 55:1297-1302, Des. 1975. SAMANTEKT. Rætt er um sjúkling með loftblöðrur í ristli. Sjúkdómnum er lýst og sagt er frá hugmyndum um orsök. Greint er frá súr- efnismeðferð, sem ekki hefur verið notuð áður hérlendis við þessum sjúkdómi svo vitað sé. SUMMARY. A case of pneumatosis cystoides coli is dis- cussed. This was a 64 old man, with mucous diarrhoea and crampy abdominai pain. Barium TABLE 1 ANALYSIS OF THE GASEOUS CONTENTS OF THE CYSTS, OF INTESTINAL AIR AND THE ATMOSPHERE AT SEA LEVEL GAS CYSTS INTESTINAL AIR AIR AT SEA LEVEL OXYGEN 3-20V. 0-5 V. 20 V. NITROGEN 70-90*/. 45 V. 80 V. CARBON DIOXIDE 0-15V. 40 V. 0-4 V. HYDROGEN 14 V. METHANE TRACE J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.