Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 83

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 83
81 nefnd er Radio Immuno Assay (RIA) eða Competetive Protein Binding (CPB), sem er sjaldgæfari. í aðalatriðum er RIA-aðferðin fólgin í því, að blandað er saman serum sjúklings og lausn af þeim hormón, sem mæla skal. Umrædd lausn inniheldur hormón, sem merktur er með geislavirkum ísotop, (oftast I131) síðan er mótefnið gegn hor- móninum blandað saman við og hvarfið Ab + Ag = Ab — Ag látið ná jafnvægi. Eins og sést á mynd 2, sem lýsir þessari aðferð nánar, fer það eftir styrknum af hcrmón í serum frá sjúklingnum, hversu mikið binzt af geislavirkt-merktum hor- món. Bundið og óbundið hormón er þessu næst skilið aðmeð t.d. iona-skiptum (resin) eða virku koli (charcoal absorbent) og geislavirknin mæld í botnfalli eða floti (supernate). TSH er nú mælanlegt með ofangreindri aðferð. Mælingin er talin mjög góð til þess að staðfesta primera hypothyrosu, en þá fæst hækkað TSH-gildi. Hún er jafnframt talin geta sýnt byrjandi hypothyrosu, vegna þess að TSH fer oft að hækka, áður en hægt er að mæla lækkun á Tt (2, 3, 4). Kostur við mælinguna er líka, að ýmislegt það, sem truflað getur mælingu á thyroxini, svo sem joðmengun, truflun á bindigetu o.s.frv. hefur ekki áhrif á TSH-mælinguna. TSH greinir á milli primerar og sekunderar hypothyrosu með því að hækkað TSH og lækkað Ti samrýmist því, að sjúkdómurinn sé í skjaldkirtlinum sjálfum (mynd 1). Eðlilegt magn af TSH og lækkað af Tt bendir til truflunar á starfsemi heilading- uls eða miðheila (hypothalamus) og þarf þá ýtarlegri rannsókna við til að finna sjúkdómsorsök (sbr. TRH-stimulation). TSH-mælingin er ekki nógu nákvæm til að hægt sé að greina normal- frá subnor- mal-gildum og er því gagnslaus við grein- ingu á thyrotoxicosu, nema með TRH stimulation (sjá síðar). Mælingar á TSH eru nú gerðar á Landakotsspítala og eru normalgildin 5 mikro IU/ml eða lægra. Thvroxin, Ti. Á tímabilinu maí 1971 til október 1976 var mælt proteinbundið joð (PBI) á rann- sóknadeild Landakotsspítala, en eins og kunnugt er, er mikill meirihluti þess í tengslum við Ti. Þessi aðferð var lögð niður, þegar farið var að mæla Ti með geislamæli- tækni (CPB-aðferð). Normalgildi eru 4,5 —11,0 mikrogr./lOOml. Mæling á thyroxini hefur ótvíræða kosti fram yfir eldri mælingar, svo sem PBI, vegna þess að miklu færri atriði geta trufl- að mælinguna. Joðmengun truflar lítið eða ekki. Hins vegar er með þessari aðferð mælt allt thyroxin, bæði bundið og frítt, eins og áður sagði, og því getur fengizt vill- andi útkoma vegna breytinga á bindigetu proteina eða vegna samkeppni lyfja (sali- cylöt, Phenytoin) um bindistaði. Mælingin dugir því ekki ein sér, t.d. hjá þunguðum konum eða þeim, sem taka getnaðavarna- pillur. Frítt thyroxin, F Tr. Þessi mæling er eins og fyrr segir bæði tímafrek og vandasöm og ekki gerð nema á fáum rannsóknarstofum. Trijodothyronin, Ts. Síðan 1952 er vitað að skjaldkirtillinn framleiðir ekki einungis thyroxin, heldur og trijodothyronin. Ýmislegt bendir nú til, að Ti sé ekki annað en prohormón og Ta sé virki hormóninn. Á árunum fyrir 1970 tókst að mæla T3 með flóknum aðferðum, en síðan 1970— 1972 hefur verið notuð RIA. T.i er alltaf hækkað, þegar Ti er hækkað í thyrotoxicosu (10,15), en auk þess í ein- stökum tilfellum, þótt Tí sé eðlilegt (T3- toxicosis). Það er oftast lækkað 1 hypo- thyrosu, primeri eða sekunderi, en ekki er hægt að byggja eins á því, eins og þegar um hækkun er að ræða, vegna þess að 15—30% sjúklinga með hypothyrosu hafa T., innan eðlilegra marka (15). T.. er mælt hér með RIA og eru normalgildin á bilinu 0,90—2,20 ng/ml. Þessi gildi eru að nokkru háð aldri sjúklingsins. Þannig reynist meira en 50% barna á aldrinum 1—15 ára hafa meira en 2,20 ng/ml. án þess að annað bendi til thyrotoxicosu (16). Normalized Thyroxin Ratio (NTR). Eins og áður er sagt gefur mæling á NTR ásamt Ti-mælingu gleggri upplýsing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.