Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 16

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 16
14 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 VII. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla íslands 5.-7. janúar 1995 Fyrsta ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild var haldin 1981 og er nú komin á sú hefð að halda slíka ráðstefnu annað hvert ár. Arið 1981 voru nokkuð skiptar skoðanir um þetta framtak, sum- um fannst þetta óþarfi vegna þess að næg tækifæri væru til að kynna niðurstöður sínar á ráðstefnum erlendis enn öðrum fannst að varla væri nægur efniviður í slíka ráðstefnu með íslensku efni ein- göngu. Ráðstefnan 1981 kom mörgum á óvart, kynnt voru áhugaverð rannsóknarverkefni sem fáir vissu um og almennt má segja að margir hafi orðið undrandi á því hve mikil rannsóknarstarf- semi var í gangi á vegum læknadeildar. Ég trúi því að þessar ráðstefnur hafi haft örvandi áhrif á rannsóknir í læknadeild, fólk hefur séð að ýmis- legt er hægt að gera ef viljinn er fyrir hendi og á ráðstefnunum hafa skapast kynni og tengsl milli rannsóknarhópa sem stundum hafa leitt til nánari tengsla og samvinnu. A þessum 13 árum hefur orðið mikil breyting á rannsóknarstarfsemi í læknadeild sem sést meðal annars af stöðugri aukningu rannsóknarverkefna sem kynnt eru á þessum ráðstefnum okkar. Og aukningin heldur enn áfram, á ráðstefnunni 1992 voru kynnt 144 verkefni, nú eru þau 204 sem er ríflega 40% aukning. Ég sé enga ástæðu til að ætla annað en að þetta endurspegli aukna rannsóknar- starfsemi, þrátt fyrir samdrátt og mjög erfiðar ytri aðstæður. Hvers konar rannsóknarumhverfi er þá Há- skóli Islands og læknadeild? Ekki er hægt að svara þessari spurningu nema með samanburði, það er bera Háskóla Islands saman við þá háskóla og rannsóknarstofnanir sem við þekkjum af eigin reynslu erlendis frá. Ef við gerum þetta verður allur samanburður ákaflega óhagstæður fyrir okkur. Við getum skoðað laun háskólakennara, hlutfallslegan fjölda kennara og nemenda, fjár- veitingar til Háskólans miðað við stúdentafjölda, fjárveitingar til rannsókna sem hlutfall af þjóðar- framleiðslu eða eitthvað annað, og alltaf lendum við í flokki þjóða sem við viljum alls ekki bera okkur saman við. En þrátt fyrir þessa vondu stöðu eru sem sagt stundaðar blómlegar rannsóknir við læknadeild, sem ber vott um fórnfýsi og þrautseigju þeirra sem í hlut eiga. Magnús Jóhannsson, formaður Vísindanefndar læknadeildar Vísindanefnd læknadeildar Háskóla Islands skipa eftirtaldir: Atli Dagbjartsson Karl Kristinsson Magnús Jóhannsson Ólafur Andrésson Steinn Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.