Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 28

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 28
26 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 _ __ MEÐFERÐ HRÖRNUNAR I ALGNBOTNUM t Zá MEÐ INTERFERÓNI ALFA-2a Auöur Bjarnadóttir, Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, Ingimundur Gíslason. Augndeild Landakotsspítala, Háskóli Islands. Ellihrömun í augnbotnum (age related macular degeneration, AMD) er algengasta orsök lögblindu (sjón 6/60 eða minna á betra auga) eða hjá 39.6% þeirra sem blindir verða. Vot ellihrörnun veldur hratt versnandi sjóntapi og sjónbjögun (metamorphopsia) en þá verður nýæðamyndun undir sjónhimnu sem blæðir auðveldlega. Stundum er unnt að beita leysigeislum á æðanetin en ef net myndast undir fovea (subfoveal neovascularization) er _ leysigeislum sjaldnast beitt og sjón hrakar mjög hratt. Arið 1991 var fyrst beitt sprautumeðferð undir húð með interferon alpha-2a við æðanetum undir fovea. Interferon alfa-2a hindrar nýmyndun æða og innþekjufrumuflakk (endothelial cell migration) auk þess að blokka viðtaka fyrir vaxtarhórmón á innþekjufrumum. Skráðar ábendingar fyrir notkun þess eru hárfrumuhvítblæði og Kaposi sarkóm. 10 einstaklingar með æðanet undir fovea luku a.m.k. 8 vikna meðferð með interferóni og var fylgt eftir í a.m.k. 3 mánuði. Fjórir sjúklingar til viðbótar höfðu hætt í meðferð vegna aukaverkana. Sjúklingar voru með nýtt æðanet undir fovea staðfest með fluoresceinæðamyndatöku eða með blæðingu undir fovea sem benti til æðanets. Sjón var betri eða jöfn 1/60 í upphafi meðferðar. Til samanburðar var farið í gegnum skrár frá 1990-1992 og fundust 8 einstaklingar með sömu sjúkdómsskilmerki og hópurinn sem fékk interferón. Meðferðarhópurinn fékk 1.5 milljónirae interferón alfa-2a undir húð þrisvar í viku. Til að minnka aukaverkanir var gefið T. Paracetamól 500 mg í hvert sinn. Tveir fengu 1.0 milljón ae þrisvar í viku vegna aukaverkana. Æðamyndataka var gerð á flestum á fjögurra vikna fresú á meðan meðferð stóð og 3 og 6 mánuðum eftir að meðferð lauk. Blóðstatus var tekinn hjá öllum áður en meðferð hófst. Sjón var talin marktækt betri eða verri ef sjúklingur fór upp eða niður um tvær línur á Snellentöflu. Við 6 mánaða eftirfylgni voru 6 í meðferðarhópnum (86%, n=7) með óbreytta sjón en 1 sá ver (14%). í samanburðarhópnum voru 2 (33%, n=6) með óbreytta sjón 6 mánuðum eftir greiningu en 4 (67%) sáu ver. Allir í meðferðarhópnum fengu væg flensueinkenni eftir fyrstu sprautugjafirnar, hroll og beinverki. Aðrar aukaverkanir voru slappleiki og aukin svefnþörf (31.5%), ógleði og lystarleysi (26%), höfuðverkur (21%), húðþurrkur (16%), niðurgangur (16%), kláði (10,5%), svimi (5%). Rannsóknir sem gerðar hafa verið hingað til á gjöf interferóns alfa-2a við æðanetum undir fovea hafa verið smáar í sniðum og flestar án samanburðarhóps. Niðurstöðum þeirra um notagildi interferóns alfa-2a við æðanetum undir fovea ber ekki sarrtan. Okkar niðurstöður benda ótvírætt úl þess að gjöf interferón alfa-2a geti haldið sjón óbreyttri í lengri tíma en ef ekkert er að gert. Gera þarf stórar tvíblindar rannsóknir í langan tíma til að fá glögga mynd af notagildi gjafar interferóns alfa-2a við æðanetum undir fovea. E 24 NOTKUN Á HYDROXYAPATITE SEM FYLLINGU í AUGNTÓFT EFTIR BROTTNÁM AUGA. Haraldur Sigurösson, Stefán Baldursson. Augndeild Landakots, Sjónstöð íslands.. Tileaneur: 1 meir en 100 ár hefur verið viðurkennd meðferð að setja inn kúlu í augntóft þegar auga hefur verið fjarlægt.Það eykur hreyfigetu gerfiauga, einnig getur efra augnlok lokast betur yfir gerfiaugað. Gler-og plastkúlur hafa verið vinsæl efni, á seinni árum hulin einhverju sem hægt væri að sauma augnvöðva í, líkt og gj!>fahvftu(donor scleru).Á fimmta áratugnum voiu uotaðaðar kúlur sem voru huldar að hluta í augntóft, framhluti þeirra skagaði fram að gerfiauga. Fékkst góð hreyfing á gerfiaugað, en þau sýktust öll og þurfi að taka. Hydroxyapatite líkist beinfrauð, götótt kúla, ólífrænt salt kalsium fosfats. Eigin vefur sjúklings getur vaxið inn f kúluna og þannig hægt seinna meir að tengja gerfiauga við kúlu.Fyrstu kúlurnar voru settar í sjúklinga á Islandi 1992, tilgangur rannsóknar er að kanna afdrif þeirra. Aðferðir og niðurstöður: All reyndust 15 sjúklingar hafa fengið hydrxyapatite kúlu.Hjá 7 sjúklingum var kúlan sett inn strax eftir brottnám auga, hjá 8 sjúklingum var kúlan sett inn seinna.Fyrstu 5 tilfellin voru með gjafahvítu eins og áður hafði verið lýst. Seinni 10 tilfellin höfðu aftur á móti mersilene net umhverfis kúluna, sem hefur ekki verið lýst áður. Þessir hópar eru bomir saman. Æðamyndun í kúlu var metin með isotopaskanni, reyndust allar hafa æðanýmyndun. Ljósmyndir og myndbönd eru notuð til að meta hreyfingu gerfiaugna. Bornir eru saman hópar sem fengu kúlu strax eftir brottnám auga miðað við þá sem seinna fengu. Eina kúlu þurfti að fjarlægja vegna æxlisvaxtar í andliti, því tilfelli er lýst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.