Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 40

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 40
36 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 E 43 ERFÐABREYTINGAR i brjóstakrabba- MEINI: SAMANBURÐUR Á SAMEINDA- OG FRUMUFRÆÐILEGUM NIÐURSTÖÐUM OG TENGSL ÞEIRRA VIÐ BREYTINGAR Á P53 GENI Rut Valgarðsdóttir', Margrét Steinarsdóttir2, Kesara Anamthawat-Jónsson2 og Jóninn Eyljórð1 1 Kannsúknaslofa i samcinda- og frumulilíræúi, Krahhamcinsfclagi islands og 2 I.itningarannsóknadeild Rannsóknastofu Háskólans Orsakir krabbamcins má rckja til fjólda brcytinga á crfðacfninu Þessar brcytingar gcta átt scr stað á morgum stöðum í erfðamenginu og þær er hægt að rannsaka hvort hcldur scm cr mcð samcindacrfðafræðilcgum cða frumufræðilegum aðferðum Sameindarannsóknir lýsa meðal- cinkennum æxhsins og gcfa upplýsingar um mógnun æxlisgcna, tap bælígena og stökkbrcytingar i einstökum genum Fmmufræðilcgar rannsóknir gefa hinsvcgar upplýsingar um mislcitni æxlisins, scm scst scm brcytingar á fjölda litninga og sem stórar byggingarlegar brcylingar Samcinda- og frumufræðilcgar aðfcrðir gcta þannig bætt hvor aðra upp Breytingamar sem eiga sér stað geta vcrið sértækar, oft tcngdar svæðum scm bcra ákvcðin æxlis- cða bæligcn Eða þær gcta vcrið tilviljunarkenndar -oft ncfndar 'litninga-hávaði' (cytogcnctic noise) Ástæður þcssa óstoðuglcika crfðacfnisins cm cnn á huldu en nýlegar athuganir á stjóm fmmuskiptinga hafa varpað Ijósi þar á og mcðal annars tcngt þær við p53 geniö P53 cr æxlibæligcn Eitt af hlutvcrkum þcss cr að stöðva fmmuskiptingu í fmmum scm orðið hafa fyrir DNA skcmmandi árciti, með þvi að virkja tjáningu ákvcðinna gcna Þannig gcfur það fmmunni tækifæri til að gcra við crfðacfnið áður cn það cr fjölfaldað fyrir fmmuskiptingu Stokkbrcytt p53 gctur ckki sinnt þcssu hlutvcrki, fmmuhringurmn hcldur þvi áfram án þcss að gert sé við erfdacfnið og DNA skcmmdir safhast upp Við höfum skoðað X6 sýni jafnt með samcinda- og fmmufræðilcgum aðfcrðum Samcindaathugammar okkar hafa bcinst að ákvcönum svæðum á litmngum 7. 16. 17 og 20 cn fmmufræðilcgu athugammar ná til allra htnmganna Ef bomar cm saman niðurstöður fengnar með þcssum tvcimur nálgunum kcmur i Ijós mjog góð samsvomn þar scm upplýsingar cm nægar cn jafnframt bæta þær hvor aðra upp þar sem ekki fást nægilcgar upplýsingar mcð annarri hvorri aðfcröinni Þvi cr hægt aö samcina niðurstöðumar og fá þanmg sterkari mctil a brcslingamar og þar mcð á óstöðuglcika crfðacfmsins Þcssar samscttu niðurstoður höfunr við svo borið saman við athugamr á p53 Við höfum fundið stökkbrcytingar í p53 gcninu i 18% tilfclla og cr marktæk fylgni milli þcirra og brcytinga á crfðacfhinu P53 virðist þanmg hafa áhnf á stoðuglcika crföacfnisins og gæti það útskýrt það að lifun sjúklinga mcð stokkbrcstt p53 cr marktækt vcrri cn lifún sjúklmga mcð cölilcgt p53 gcn E 44 BRJOSTAKRABBAMEIN OG ONÆMISKERFIÐ Helga M. Ögmundsdóttir', Ingibjorg Pétursdóttir', Hrólfur Brynjarsson', Ingibjörg Guðmundsdóttir2, Kristrún Ólafsdóttir2 og Jón Gunnlaugur Jónasson2 'Rannsóknastofa i sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélag Islands, -Rannsoknastofa Háskólans i meinafræði I brjóstakrabbameinsæxlum er algengt að sjá meiri eða minni íferð af frumum ónæmiskerfisins Þótt langt sé siðan menn veittu þessu eftirtekt er enn ekki ljóst hvort þessar frumur skipta einhverju máli um framvindu sjúkdómsins Rannsóknir hafa ýmist sýnt fram á engin tengsl milli fjólda bólgufrumna og gangs sjúkdóms eða tengsl við góðar horfúr eða slæmar horfúr Við höfúm unnið með samræktartilraunir þar sem settar voru saman eitilfrumur eða bandvefsfrumur ásamt brjóstakrabba- meinsfrumum sem ræktaðar voru beint upp úr æxlum í Ijós kom að eitilfrumur orvuðu vóxt æxlisfrumnanna í helmingi tilvika (sjá In Vitro Cell Dev.Biol., 29A, 936- 942) Til þess að kanna nánar hvað gæti ákvarðað hvers konar samskipti brjóstakrabbamein á við eitilfrumur var skoðuð tjáning æxlanna, sem ræktunarsýnin komu úr, á þeim yfirborðssameindum sem gegna lykilhlutverki i slikum frumusamskiptum Reyndist aukinn vöxtur æxlisfrumna i rækt sýna marktæka fýlgni við tjáningu i æxlinu á vefjaflokkasameind HLA af flokki I og einnig var nokkur fylgm við tjáningu á samloðunarsameindinni ICAM-1 þótt hún næði ekki marktækni Þegar nánar var skoðað var geinilegt að tjáning á vefjaflokkasameindum á æxlisfrumum var oft mjög misjöfn og allmórg æxli voru blanda af HLA-I jákvæðum og HLA-I neikvæðum frumum Fylgnin við aukna svörun i rækt var sterkust fyrir þau æxli sem sýndu blandaða tjáningu Kannaðar voru sjúkrasögur i samhengi við vefjaflokkatjáningu og kom fram að mest var um eitlameinvörp og uppvakinn sjúkdóm i þeim hópi sjúklinga sem hafði blandaða tjáningu a HLA-I i æxlinu Út frá þessum niðurstöðum vaknaði sú hugmynd að í þessum blendnu æxlum gætu frumur sem tjá vefjaflokk "talað við" eitilfrumur og virkjað þær til þess að gefa frá sér boðefni sem siðan gætu orvað vöxt þeirra frumna sem ekki bera vefjaflokk Fyrstu tilraunir til að prófa þessa kenningu benda til þess að bæði CD4 og CD8 T-eitilfrumur, sem ræktaðar eru með frumum sem tjá vefjaflokk, losi boðefni sem orva voxt brjóstakrabbameinsfrumulina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.