Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 41

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 37 Leit aö æxlisbæligeni meö saman- burði á tjáöum genum í krabba- nieinsfrumum meö mismunandi arfgerö og vaxtarhraöa. Sijgurður Ingvarsson. Stephan Imreh, Guðný Eiríksdóttir. Rannsóknastofa Háskólans í Meinafræði og MTC, Karolinska Institutet. Tíðar úrfellingar á litningasvæði 3p í mörgum krabbameinsgerðum benda til að æxlisbæligen sé á svæðinu. Einnig hefur verið sýnt fram á æxlisbælivirkni litnings 3 1 tilraunadýrum með samanburði á æxlis- vexti fruma með og án viðkomandi litninga- svæðis. Við höfum rannsakað mismunandi arf- gerðir nýrnakrabbameinsfruma og illkynja bandvefsfruma m.t.t. 3p erfðamarka og vaxtar í ónæmisbældum músum. Litningur 3 hefur verið settur inn með frumusamruna (microcell hybrid lines). I báðum frumu- línum er æxlisvöxturinn hraðari í ónæmis- bældum músum ef litningur 3 er ekki til staðar. Ennfremur eykst æxlisvöxtur samhliða tapi á 3p erfðamörkum (elimination test). Samanburður á tjáningu gena sömu frumulína, með og án þriðja litnings, hefur verið gerður með RT-DD tækni (differential display). Víxlumritunarhvarf á RNA var framkvæmt með notkun 16 mismunandi lykla. 240 mismunandi PCR hvörf voru gerð og nokkur hundruð gen magnast upp í hverju hvarfi. Með þessarri samsetningu af lyklum var hægt að magna stóran hluta af tjáðum genum. Afurðir PCR hvarfsins voru aðgreindar í raðgreiningargeli. Þau gen sem komu fram í frumum með litning 3 og hægfara æxlisvöxt voru einangruð úr gelinu, endurmögnuð í PCR og notuð sem þreifarar. Northern blettunar tækni gaf til kynna hvort munur er á tjáningu viðkomandi gena. Þar sem munur á tjáningu kom fram við Northern blettun var framkvæmd Southern blettun (á bandvefsfrumulínur úr músum með og án þriðja litnings úr mönnum) með sama þreifara til að staðsetja viðkomandi gen. E 45 Magnanir og úrfellingar á litningi 11 í brjóstakrabbameini. ÍÚli'us Guðmundsson. Rósa Björk Barkardóttir, Guðný Eiríksdóttir, Aðalgeir Arason, Valgarður Egilsson og Sigurður Ingvarsson. Rannsóknastofa Háskólans í Meinafræði, Frumulíffræðideild. Rannsóknir hafa sýnt að með því að koma heilbrigðum litningi 11 inn í brjóstakrabbameinsfrumulínur stöðvast æxlisvöxtur. Þetta bendir til að æxlisbæligen sé staðsett á litningi 11. Magnanir á htningasvæði 11 q 13 og úrfellingar á 11 p 15 eru vel þekktar í brjóstakrabbameini. PCR aðferðinni var beitt til að bera saman heilbrigðan vef og æxlisvef. Skoðuð voru '20 sýni með 10 fjölbreytilegum erfðamörkum. 45% sýnanna höföu brenglun á litningi 11. Það svæði sem hafði hæsta h'ðni brenglana (37-43%) var llq22-qter. Til að greina á milli úrfellinga og magnana var Southern aðferð notuð. 11 q22-qter brenglanir reyndust vera úrfellingar en 11 q 13 brenglanir voru magnanir. Tölfræðilegum aðferðum var beitt til að E 46 athuga fylgni DNA-brenglana við hina ýmsu líffræðilegu þætti æxlisins, s.s. magn hormónaviðtaka, stærð æxlis, meinvörp og hlutfall fruma í S-fasa. Ataxia-telangiectasia er arfgengur víkjandi sjúkdómur sem talinn er orsakast af galla í geni sem hefur með DNA-viðgerðir að gera. Genið hefur verið kortlagt með tengslagreiningu á Ilq22-q23 litninga- svæðið. Meðal einkenna sjúkdómsins eru hækkað næmi fyrir jónandi geislun og hækkuð tíðni krabbameina. Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til að arfberar gallaða gensins séu í 7 til 8 falldri áhættu á að fá brjóstakrabbamein og því séu u.þ.b. 5% allra brjóstakrabbameinstilfella vegna galla f A-T geninu. Niðurstöður okkar varðandi tíðni úrfellinga á svæðinu sem A-T genið hefur verið kortlagt á styðja þær hugmyndir um að genið taki þátt í myndun brjóstakrabba- meins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.