Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 43

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 43
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 39 E 49 P53 KÍMLÍNUBREYTINGAR í FJÖLSKYLDUM MEÐ LI-FRAUMENI LÍK HEILKENNI (LFL) OG einstaklingum með fjölæxli. Steinunn Thorlacius1. Ros Eeles2, Jóronn E Eyíjórð1, Sheila Seal2, Lisa Cannon-AIbright5, David Goldgar5, Mark Skolnick5, Bruce Ponder4, Guðríður Ólafsdóttir1, Helga M Ögmundsdóttir1, Michael Stratton2 og Colin Cooper2 Rannsóknastofu i sameinda- og frumulinfæði og ^Krabbameinsskra. Krabbameinsfélagi íslands 2Inst. for Cancer Res og 4Human (ienetics tiroup CRC, IJK, 5University of Utah, SaR Lakc City USA. Breytingar í p53 geninu eru meðal algengustu breytinga i krabbameinsæxlum Kimlinubreytingar eru þó afar sjaldgæfar og hafa aðallega fundist i fjölskyldum með Li- Fraumeni heilkenni (LF) I skilgreiningu á fjölskyldum með Li-Fraumeni heilkenni er miðað við að sjúklingur með sarkmein (yngri en 45 ára), eigi fyrsta stigs ættingja með sarkmein, brjóstakrabbamein, heilaæxli, hvítblæði eða kirtilfrumukrabbamein og annan náinn ættingja með sarkmein eða annað krabbamein greint fyrir 45 ára aldur Sortuæxli, blöðruhálskirtilkrabbamein og krabbamein i eista eru líka talin einkenna sjúklinga í fjölskyldum með LF auk þess sem slíkir einstaklingar fá oft mórg krabbamein Samkvæmt gögnum frá Krabbameinsskrá er engin islensk Óstöðugleiki i stuttum endurteknum röðum í ristil- og brjóstaæxlum frá krabbameinsfjölskyidum. 4án Þór Berabórsson. Valgarður Egilsson, Júlíus Guömundsson, Aöalgeir Arason, Sigurður Ingvarsson. Hannsóknastofa Háskólans í meinafræði. Stuttar endurteknar DNA raðir (SER) eru algengar í erfðamengi mannsins og eru í 'Törgum tilfellum breytilegar. Á seinni árum hafa SER veriö notaöar til aö hanna örföamörk sem hafa komið aö góðum notum viö aö kortleggja erföasjúkdóma mannsins. í undirflokki ristilæxla (15%) er óstöðugleiki á SER svæöum sem endurspeglast í breytingum á fjölda endurtekninga. Talið er aö þessi óstööugleiki só vegna galla í sameindum Sem starfa að viðgerðum á erfðaefninu sem f3ra fram aö lokinni eftirmyndun þess. Kímlínugallar í genum sem skrá fyrir viögeröarsameindum valda arfgengu ristilkrabbameini (hereditary non-polyposis colorectal carcinoma, HNPCC). t okkar rannsókn var óstöðug SER Svipgerð ristilæxla notuö til aö leita aö fjölskylda sem uppfyllir þessi skilyrði Þessi skilgreining var notuð til að finna fjölskyldur með LF lík heilkenni (LFL) þ e að sjúklingur með einhvert ofangreindra krabbameina ætti a m k 2 ættingja með slík æxli, þar af annar 1 stigs ættingi 1 sameignilegri athugun rannsóknar- hópa á íslandi, Bretlandi og í Bandaríkjunum voru skoðaðar 53 fjölskyldur með LFL, 11 einstaklingar með 2 frumæxli af LF gerð og 22 einstaklingar með 3 eða fleiri frumæxli Leitað var að stökkbreytingum i p53 geninu með SSCP (single strand conformational polymorphism) og CDGE (constant denaturant gel electrophoresis) aðferðum og breytingar staðfestar með DNA raðgreiningu Breytingar fundust í 4 af 53 einstaklingum með LFL eða i 7,5% Breytingar fúndust i 2 einstaklingum með fjölæxli en báðir reyndust tilheyra LFL fjölskyldum Niðurstöður okkar sýna að kimlínubreytingar i p53 geni finnast i litlum hluta fjölskyldna með LFL og eru liklega ekki áhættuþáttur við myndun fjölæxlafjölæxli í framhaldsrannsókn stendur til að kanna hvort breytingar í öðrum genum t d mdm2, AT og p21, geti skýrt aukna tíðni krabbameina i fjölskyldum með LFL Hafin er söfnun á sýnum úr fleiri LFL fjölskyldum og hér á landi hafa þegar bæst við a m k 15 fjölskyldur sem hafa einkenni LFL E 50 HNPCC sjúklingum. 46 ristilæxli voru skimuö fyrir óstöðugleika í SER og af þeim reyndust 6 (13%) vera jákvæö. Tveir af 6 einstaklingum meö jákvæö æxli reyndust eiga ættingja sem höföu fengið sjúkdóminn. í báöum tilfellum greindust einstaklingar í þessum fjölskyldum ungir með ristilkrabbamein og að auki voru brjóstakrabbameinssjúklingar í annari fjölskyldunni. Óstööugleiki í æxlum annnara fjölskyldumeðlima m.t.t. SER var til staðar og bendir það sterklega til þess aö kímlínugalli í geni sem skráir fyrir DNA viögeröarsameind sé til staðar. Óstööugleiki fannst einnig í brjóstaæxli frá einstaklingi sem er arfberi sjúkdómsins samkvæmt stööu í ættartrénu, en slíku hefur ekki verið lýst áöur í HNPCC fjölskyldum. Raðgreining á hluta hMSH2 gensins sem skráir fyrir viðgeröarþætti hefur veriö framkvæmd meö efnivið úr þessum fjölskyldum en engar stökkbreytingar hafa fundist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.